Fréttasafn

Fréttir21.05.2004

Aðvörun....

Umsjónarmaður Hlaupasíðunnar rakst á bækling frá Intersport, þar sem verið var að auglýsa tilboð á hlaupaskóm. Þrennir Asics hlaupaskór voru auglýstir, Kayano X, Gel-1090 og DS Trainer IX. Því miður virðist þekking þessa

Lesa meira
Fréttir21.05.2004

Ný maraþonskrá FM

Félag maraþonhlaupara hefur gefið maraþonskrána út á nýju formi. Skráin er nú mun aðgengilegri og gefur kost á því að raða og leita.   

Lesa meira
Fréttir21.05.2004

Ný dagsetning á Sólarlagshlaupi UFA

Sólarlagshlaup UFA hefur verið fært frá 29. maí til nýrrar dagsetningar, 12. júní. Lesið nánari upplýsingar á vef UFA eða hér á Hlaupasíðunni undir Hlaup/Upplýsingar. 

Lesa meira
Fréttir20.05.2004

Nýtt hlaup þann 12. júní...

Þann 12. júní n.k. mun Glímufélagið Ármann halda fjölskyldu- og íþróttahátíð í Laugardalshöll og nágrenni. Fyrirhugað er að halda almenningshlaup sama dag og þegar búið er að fá nánari upplýsingar munu þær birtast hér á

Lesa meira
Fréttir13.05.2004

Squeezy gelið er komið...

Lesa meira
Fréttir11.05.2004

Hlaupaskór með tölvustýringu

Adidas hefur þróað nýja hlaupaskó sem eru þannig gerðir að innbyggð tölvustýring stillir mýktina á fjöðruninni. Tölvan (20 megariða örgjörvi), stýrir mótorum sem breyta fjöðruninni með vírum sem togað er í eða slakað á,

Lesa meira
Fréttir11.05.2004

Nýjar fréttir af Squeezy geli

Þið sem eruð á leiðinni í Kaupmannahafnarmaraþon, getið haft samband við mig á fimmtudagskvöldið, því þá reikna ég með að vera komin með Squeezy gelið. Ég fæ nokkuð af geli með hraðsendingu og reikna með að fá þá sending

Lesa meira
Fréttir10.05.2004

Nýrri Hlaupasíðu hleypt af stokkunum 10. maí 2004

Nú lítur dagsins ljós nýtt útlit hlaup.is. Bæði er um að ræða algerlega nýtt veftré, nýja liti og nýtt logo. Mikil vinna hefur farið í að færa allt efni frá gamla vefnum yfir á þennan nýja og nokkuð víst að eitthvað af m

Lesa meira
Fréttir10.05.2004

Íslendingar í Amsterdam maraþonið

Hlauparar á Akureyri ásamt fleirum undirbúa sig fyrir Amsterdam maraþonið í haust, sem fram fer þann 17. október. Nánari fréttir síðar.Heimild: Vefsíða Félags maraþonhlaupara 

Lesa meira