Del Passatore 100 km ofurhlaupið á Ítalíu
Nokkrir íslenskir kjarkmenn og hlauparar þeir Halldór Kvaran, Svanur Bragason og Pétur Reimarsson æfa nú fyrir 100 km Del Passatore hlaupið sem fram fer 29-30. maí næstkomandi. 100 km Del Passatore hlaupið er fyrir ítals
Lesa meiraFréttir af hlaupahóp NFR
Hlaupahópur NFR og hlaupahópur Hreyfingar ásamt fleirum hefur sameinast sem ein breiðfylking undir nafninu Laugaskokk og hleypur þaðan á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 17:30 og á laugardögum kl. 09:30. Leiðbe
Lesa meiraFyrirlestur Framfara - Þjálfun 800m hlaupara, skór og innlegg
Fyrsti fræðslufyrirlestur Framfara á árinu verður haldinn fimmtudagskvöldið 29. janúar kl. 20 í húsakynnum ÍSÍ í Laugardalnum. Erlingur Jóhannsson Íslandsmethafi í 800m hlaupi verður aðalfyrirlesari kvöldsins og fjallar
Lesa meiraNýr hlaupahópur tekur til starfa í Laugardal
Fyrsta æfing nýs hlaupahóps sem hafa mun bækistöðvar í nýrri heilsuræktarstöð Lauga í Laugardal var síðastliðinn mánudag, 5. janúar. Hlaupið verður frá stöðinni kl. 17:30 á mánudögum og miðvikudögum, og síðan laugardagsh
Lesa meiraÍslendingar í Parísarmaraþoni
Nokkrir íslenskir hlauparar voru meðal þeirra 30.430 þátttakenda í 28. Parísarmaraþoninu sem fram fór þann 4. apríl 2004 við mjög góðar aðstæður, sól og logni. Það var Eþíópíubúinn Ambesa Tolosa sem sigraði á 2:08:56 og
Lesa meiraÍslendingar í Rómarmaraþoni
Nokkrir Íslendingar tóku þátt í Rómarmaraþoninu sem fram fór þann 28. mars 2004. Meðfylgjandi tafla sýnir árangur þeirra.RöðNettótímiNafnFæð.árFélagCTG(Pos.)Hraði km/klstBrúttótími1512 3:28:11Kari Jon Halldorsson52 HAS
Lesa meiraBerlínarmaraþon 2003
Paul Tergat (34) frá Kenýa skráði nafn sitt í sögubækurnar með því að verða fyrsti maðurinn sem hleypur maraþon undir 2.05. Þetta gerði hann í Berlínarmaraþoni sem fram fór í dag sunnudaginn 28. september og var tíminn h
Lesa meiraFyrirlestrarröð Framfara 2003
10. október. Námsflokkar Reykjavíkur í Mjódd, kl. 20:30.Trausti Valdimarsson læknir.Laugarvegshlaupið 2003, læknisfræðilegt mat á ástandi keppenda með tilliti til vökvaþarfar hlaupara.Jónína Ómarsdóttir, íþróttakennari,
Lesa meiraÍslendingar í Búdapest maraþoni
Tímar íslensku hlauparanna í Búdapestmaraþoni. Stefán Bjarnason tók saman.Maraþon (með 21 km millitímum)Sæti 21km 42km Nafn F.árKonur17. 01:37:30 03:27:31 Bara Agnes Ketilsdottir 196854. 01:5
Lesa meira