Fréttasafn Gula miðans

Fréttir16.07.2020

Allir helstu hlaupa Laugaveginn

Laugardaginn 18. júlí næstkomandi fer Laugavegshlaupið fram í 24. sinn. Alls eru 559 hlauparar skráðir í hlaupið, 191 konur og 368 karlar. Hlaup.is verður að sjálfsögðu á staðnum til að taka myndir og viðtöl. Íslenskir þ

Lesa meira
Fréttir15.07.2020

America to Europe Ultra niðurstöður

Gunnar Viðar Gunnarsson ofurhlaupari fyrstur að klára 100 mílna hlaup á Íslandi í America to Europe Ultra. Hlaupið hófst föstudagsmorgun 3.júlí kl 8.00 og kláraði Gunnar Viðar hlaupið á laugardagsmorgni, 162,52KM og 26:3

Lesa meira
Fréttir17.06.2020

Niðurstöður: Mitt eigið sóló maraþon 19.apríl - 17.maí 2020

Rúna Rut Ragnarsdóttir, þjálfari Valsskokkara fékk þá snilldarhugmynd í COVID-19 að hvetja hlaupara til að hlaupa sitt eigið maraþon (eða hálf maraþon) þegar öll hlaup voru felld niður sem fjöldinn allur af hlaupurum var

Lesa meira
Fréttir10.06.2020

Viðhaldsvinna olli truflunum á aðgengi að hlaup.is

Vegna viðhaldsvinnu hjá hýsingaraðila hlaup.is voru truflanir á aðgengi á hlaup.is í morgun og nótt. Verið var að breyta um eldvegg og rangar stillingar lokuðu á aðgengi að hlaup.is. Við biðjumst velvirðingar á þessum tr

Lesa meira
Fréttir08.06.2020

Hengill Ultra 2020 - Viðtöl

Anna Berglind Pálmadóttir   Brynjar og Jón Ingi

Lesa meira
Fréttir08.06.2020

Leiðbeiningar landlæknis fyrir almenningshlaup 5. júní 2020

Eftirfarandi leiðbeiningar voru gefnar úr fyrir almenningshlaup 5. júní 2020 af Embætti Landlæknis: 1. Mótshaldari minnir þátttakendur á að hver og einn ber ábyrgð á eigin sóttvörnum, virðir reglur um 2ja metra nándarmör

Lesa meira
Fréttir30.05.2020

Nýtt hlaup - America to Europe Ultra

Spennandi nýr valkostur fyrir utanvegahlaupara, skemmtiskokkara og náttúruunnendur og auðvitað alla sem langar í 100km eða 100 mílur (160km) en einnig verður boðið upp á 10 km, 30 km og 50 km utanvegahlaup. 3N verður með

Lesa meira
Fréttir28.05.2020

Miðnæturhlaupi Suzuki 2020 aflýst

Miðnæturhlaupi Suzuki sem fram átti að fara 25. Júní næstkomandi hefur verið aflýst. Hlaupahaldarar telja einfaldlega of skamman tíma til stefnu til að halda hlaupið miðað við núverandi aðstæður. Þetta eru virkilega leið

Lesa meira
Fréttir18.05.2020

Opnað að nýju fyrir skráningar í Laugaveginn

Sökum þess að erlendir keppendur munu eiga erfitt um vik við að koma til landsins og taka þátt í Laugavegshlaupinu verður opnað fyrir skráningar að nýju. Með þessu opnast gluggi fyrir áhugasama meðlimi í íslenska hlaupas

Lesa meira