Fréttasafn

Fréttir08.11.2019

Fræðslufundur Laugaskokks og WC: Elín Edda segir frá

 

Lesa meira
Fréttir05.11.2019

Pólska fullveldishlaupið á sunnudag

Pólska Fullveldishlaupið verður haldið í Reykjavík næstkomandi sunnudag, 10. nóvember Pólska Sendiráðið skipulagði fyrsta hlaupið í fyrra í samstarfi við pólska hlaupara sem stunda mismunandi íþróttir í íslenskum íþrótta

Lesa meira
Fréttir04.11.2019

Flandrasprettir framvegis á þriðjudagskvöldum

Hinir mánaðarlegu Flandrasprettir í Borgarnesi verða framvegis hlaupnir á þriðjudagskvöldum í stað fimmtudagskvölda. Með þessu er komið í veg fyrir að sprettirnir lendi á sömu kvöldum og leikir Skallagríms í meistaraflok

Lesa meira
Fréttir29.10.2019

Skemmtilega öðruvísi kostur í HOKA hlaupaskóm

Töluverð umræða hefur verið um þróun í skóbúnaði hlaupara eftir að Eliud Kipchoge hljóp maraþon á undir tveimur tímum fyrir viku síðan. Í kjölfarið stórbætti Brigid Kosgei heimsmetið í maraþoni kvenna á tímanum 2:14:04.

Lesa meira
Fréttir27.10.2019

Elín Edda bætti sig í maraþoni í Frankfurt

Elín Edda Sigurðardóttir hljóp frábært maraþon í Frankfurt í dag, kom í mark á 2:44:48. Áður átti hún best 2:49:00 frá því í Hamborg í apríl, þá besti tími íslenskrar konu í 20 ár. Bætin um rúmar fjórar mínútur á þessu g

Lesa meira
Fréttir21.10.2019

84 FH-ingar hlupu utanvega á N-Ítalíu

100 manna hópur úr Hlaupahópi FH hefur undanfarna daga dvalið á N-Ítalíu þar sem FH-ingar tóku þátt í Ultra Trail Lago d''Orta. Samtals tóku 84 hlauparar þátt  fjórum mismunandi vegalengdum. Það er skemmst frá því að seg

Lesa meira
Fréttir21.10.2019

Fræðslufundur Laugaskokks og WC: Árangur og hugarfar

   

Lesa meira
Fréttir20.10.2019

Þrír Íslendingar hlupu langt í Indlandshafi

Þrír Íslendingar þau, Sigurður Kiernan, Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé og Börkur Árnason tóku þátt í Grand Raid, Diagonale des Fous sem hófst á fimmtudagur. Hlaupið þykir eitt erfiðasta 100 mílna hlaup í heimi (160

Lesa meira
Fréttir17.10.2019

Inntaka nýrra félagsmanna í Félag 100 km hlaupara

Árlegur félagsfundur Félags 100 km hlaupara verður haldinn í bíósal Icelandair hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52 þann 13.nóvember kl. 20:00. Fundurinn er eingöngu ætlaður þeim sem eru nú þegar félagsmenn og þeim se

Lesa meira