Fréttasafn

Fréttir17.09.2019

Stóðust ómannlega áskorun

Þrír íslenskir hlauparar, þeir Gunnar Júlíusson, Birgir Sævarsson og Stefán Bragi Bjarnason tóku þátt í Tor Des Geants, 330 km utanvegahlaupi með 24.000m hækkun sem hófst í síðustu viku! Þrímenningarnir sem lögðu í þessa

Lesa meira
Fréttir17.09.2019

Hlauphaldarar byjaðir að setja niður dagsetningar 2020

Eftir gott hlaupasumar eru hlauphaldarar byrjaðir að huga að tímasetningum næsta sumar. Hlaup.is er byrjað að fá upplýsingar um dagsetningar næsta sumars og við hvetjum alla hlauphaldara að koma þessum upplýsingum sem fy

Lesa meira
Fréttir16.09.2019

Brautarmet og yfir hundrað manns í Volcano Trail Run

Þórsmerkurhlaupið, Volcano Trail Run var haldið í sjötta sinn laugardaginn 14. september. Hlaupið er haldið af Volcano Huts sem reka gisti og veitingaþjónustu í Húsadal í Þórsmörk.   Þórsmerkurhlaupið hefur verið valið

Lesa meira
Fréttir15.09.2019

Elín Edda á sínum besta tíma í Kaupmannahöfn

Elín Edda Sigruðardóttir bætti sinn besta tíma í hálfmaraþoni í Kaupmannahöfn í morgun. Hún hljóp á tímanum 1:18:14 og hafnaði í 37. sæti í kvennaflokki. Þar með bætti Elín Edda tíma sinn frá því í mars í Mílanó um tæpa

Lesa meira
Fréttir01.09.2019

Stórgóður árangur Íslendinganna í UTMB

Stór hópur íslenskra utanvegahlaupara hefur verið að gera stórgóða hluti í UTMB hlaupunum í Mt. Blanc fjallgarðinum undanfarna daga. Íslensku hlaupararnir tóku þátt í mismunandi löngum hlaupum, frá 56 km upp í 170 km hla

Lesa meira
Fréttir28.08.2019

Fullt af Íslendingum í UTMB

Þrettán Íslendingar munu taka þátt í UTMB hlaupunum sem standa yfir þessa dagana. UTMB er sannkölluð utanvegaveisla sem samanstendur af nokkrum mislöngum hlaupum í Mt Blanc fjöllunum. Birgir Már Vigfússon reið á valið í

Lesa meira
Fréttir24.08.2019

Helstu úrslit í Reykjavíkurmaraþoninu og fullt af viðtölum

Rúmlega fjórtán þúsund hlauparar tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í miðbæ Reykjavíkur í morgun. Arnar Pétursson sigraði í maraþoni á 2:23:08 sem er besti tími Íslendings í hlaupi hér á landi. Þar með bætti Ar

Lesa meira
Fréttir20.08.2019

Hlaupalíf hlaðvarp á fullri ferð

Hlaupalíf - hlaðvarp hefur verið á fullri ferð í sumar. Stórhlaupararnir Elín Edda Sigurðardóttir og Vilhjálmur Þór Svansson eru umsjónarmenn þátttarins en þar er fjallað um hlaup frá öllum hliðum. Þátturinn hóf göngu sí

Lesa meira
Fréttir15.08.2019

Arnar Péturs stefnir undir 2:15:00 á næsta ári

Arnar Pétursson stefnir á að hlaupa maraþon á undir 2:15:00 á næsta ári. Ekki liggur fyrir hvort það myndi duga Arnari inn á ÓL í Tokyosem fram fer á næsta ári. " Það er mjög erfitt að vita hvað þú þarft nákvæmlega að hl

Lesa meira