Fréttasafn

Fréttir14.08.2019

"Skemmtilegri og betri hlaupaleið" er markmiðið

Miklar breytingar hafa verið gerðar á hlaupaleiðinni í maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer 24. ágúst næstkomandi.  Markmiðið með breytingum er að búa til skemmtilegri og betri hlaupaleið og þar með ánægðari og

Lesa meira
Fréttir14.08.2019

Nýr viðburður: Fljótasti iðnaðurmaður Íslands

Keppnin fljótasti iðnaðarmaður Íslands er ekki keppni um hver er fljótastur að saga spítu eða úrbeina naut! Fljótasti iðnaðarmaður Íslands er ný íþróttakeppni á vegum Iðnaðarmenn Íslands og er stefnt er að því að viðburð

Lesa meira
Fréttir13.08.2019

Hlaup.is fagnar 23 ára afmæli í dag

Hlaup.is fagnar í dag, 13. ágúst, 23 ára afmæli sínu. Á þessum 23 árum hefur Hlaup.is kappkostað að þjóna hlaupurum á Íslandi, íslenska hlaupasamfélaginu til heilla. Ástæða er til að þakka ykkur hlaupurum fyrir áhugann o

Lesa meira
Fréttir12.08.2019

Íslenski Írinn kláraði tæplega 5000 km hlaup

Nirbhasa Magee, Íri sem búsettur hefur verið í Reykjavík síðustu sex árin, kláraði í gær Sri Chinmoy 3100 mílna (4989 km) hlaupið í New York. Magee hafnaði í öðru sæti í hlaupinu á 48 dögum og rúmlega níu klukkustundum.

Lesa meira
Fréttir14.07.2019

Helstu úrslit af Laugaveginum

Laugavegshlaupið fór fram í gær við frábærar aðstæður. Jafnvel höfðu einhverjir á orði að hitinn hefði verið helst til mikill, vindur var í lágmarki og þurrt alla hlaupaleiðina. Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pá

Lesa meira
Fréttir30.06.2019

Tólf íslenskir hlauparar í Lavaredo utanvegahlaupunum

Tólf Íslendingar tóku þátt í hlupu í Lavaredo utanvegahlaupunum í Dolomíta fjöllunum á Ítalíu um helgina. Hlaupararnir kepptu í þremur vegalengdum, 120 km hlaupi með 5800m hækkun, 87 km hlaupi með 4600m hækkun og 48 km h

Lesa meira
Fréttir21.06.2019

Helstu úrslit í Miðnæturhlaupi Suzuki

Miðnæturhlaup Suzuki 2019 fór fram í gær í frábæru veðri. Til þátttöku voru skráðir 3015 hlauparar sem er nýtt þátttökumetmet. Um 1200 erlendir hlauparar voru á meðal þátttakenda frá 57 löndum. Að hlaupi loknu fóru margi

Lesa meira
Fréttir15.06.2019

Fjórir Íslendingar í sjö heimsálfu klúbbnum

Hjónin Gunnar Ármannsson og Þóra Helgadóttir og Unnar Steinn Hjaltason og Unnur Þorláksdóttir hafa nú hlaupið maraþon í sjö heimsálfum. Þóra og Unnur lokuðu hringnum í Madagascar þar sem hópurinn hljóp maraþon í þjóðgarð

Lesa meira
Fréttir12.06.2019

Elín Edda og Vilhjálmur með nýjan hlaðvarpsþátt

Hlaupaparið Elín Edda Sigurðardóttir og Vilhjálmur Þór Svansson hleyptu nýlega af stað hlaðvarpsþættinum (podcast) „Hlaupalíf." Hugmyndin er að fjalla um hlaup frá ýmsum hliðum; t.d. æfingar, markmið, næringu, keppnishla

Lesa meira