Fréttasafn Gula miðans

Fréttir15.08.2019

Arnar Péturs stefnir undir 2:15:00 á næsta ári

Arnar Pétursson stefnir á að hlaupa maraþon á undir 2:15:00 á næsta ári. Ekki liggur fyrir hvort það myndi duga Arnari inn á ÓL í Tokyosem fram fer á næsta ári. " Það er mjög erfitt að vita hvað þú þarft nákvæmlega að hl

Lesa meira
Fréttir14.08.2019

"Skemmtilegri og betri hlaupaleið" er markmiðið

Miklar breytingar hafa verið gerðar á hlaupaleiðinni í maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fer 24. ágúst næstkomandi.  Markmiðið með breytingum er að búa til skemmtilegri og betri hlaupaleið og þar með ánægðari og

Lesa meira
Fréttir14.08.2019

Nýr viðburður: Fljótasti iðnaðurmaður Íslands

Keppnin fljótasti iðnaðarmaður Íslands er ekki keppni um hver er fljótastur að saga spítu eða úrbeina naut! Fljótasti iðnaðarmaður Íslands er ný íþróttakeppni á vegum Iðnaðarmenn Íslands og er stefnt er að því að viðburð

Lesa meira
Fréttir13.08.2019

Hlaup.is fagnar 23 ára afmæli í dag

Hlaup.is fagnar í dag, 13. ágúst, 23 ára afmæli sínu. Á þessum 23 árum hefur Hlaup.is kappkostað að þjóna hlaupurum á Íslandi, íslenska hlaupasamfélaginu til heilla. Ástæða er til að þakka ykkur hlaupurum fyrir áhugann o

Lesa meira
Fréttir12.08.2019

Íslenski Írinn kláraði tæplega 5000 km hlaup

Nirbhasa Magee, Íri sem búsettur hefur verið í Reykjavík síðustu sex árin, kláraði í gær Sri Chinmoy 3100 mílna (4989 km) hlaupið í New York. Magee hafnaði í öðru sæti í hlaupinu á 48 dögum og rúmlega níu klukkustundum.

Lesa meira
Fréttir14.07.2019

Helstu úrslit af Laugaveginum

Laugavegshlaupið fór fram í gær við frábærar aðstæður. Jafnvel höfðu einhverjir á orði að hitinn hefði verið helst til mikill, vindur var í lágmarki og þurrt alla hlaupaleiðina. Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pá

Lesa meira
Fréttir30.06.2019

Tólf íslenskir hlauparar í Lavaredo utanvegahlaupunum

Tólf Íslendingar tóku þátt í hlupu í Lavaredo utanvegahlaupunum í Dolomíta fjöllunum á Ítalíu um helgina. Hlaupararnir kepptu í þremur vegalengdum, 120 km hlaupi með 5800m hækkun, 87 km hlaupi með 4600m hækkun og 48 km h

Lesa meira
Fréttir21.06.2019

Helstu úrslit í Miðnæturhlaupi Suzuki

Miðnæturhlaup Suzuki 2019 fór fram í gær í frábæru veðri. Til þátttöku voru skráðir 3015 hlauparar sem er nýtt þátttökumetmet. Um 1200 erlendir hlauparar voru á meðal þátttakenda frá 57 löndum. Að hlaupi loknu fóru margi

Lesa meira
Fréttir15.06.2019

Fjórir Íslendingar í sjö heimsálfu klúbbnum

Hjónin Gunnar Ármannsson og Þóra Helgadóttir og Unnar Steinn Hjaltason og Unnur Þorláksdóttir hafa nú hlaupið maraþon í sjö heimsálfum. Þóra og Unnur lokuðu hringnum í Madagascar þar sem hópurinn hljóp maraþon í þjóðgarð

Lesa meira