Elín Edda og Vilhjálmur með nýjan hlaðvarpsþátt
Hlaupaparið Elín Edda Sigurðardóttir og Vilhjálmur Þór Svansson hleyptu nýlega af stað hlaðvarpsþættinum (podcast) „Hlaupalíf." Hugmyndin er að fjalla um hlaup frá ýmsum hliðum; t.d. æfingar, markmið, næringu, keppnishla
Lesa meiraFleiri utanvegahlauparar á ferðinni í Evrópu
Fleiri íslenskir utanvegahlauparar voru á ferðinni um heiminn en landsliðsfólkið okkar í Portúgal. Þeir Sigurður Hrafn Kiernan, Börkur Árnason, Jóhann G. Sigurðsson og Jón Trausti Guðmundsson tóku þátt í Salomon Ultra Tr
Lesa meiraAnna og Sigurjón fyrst Íslendinga á HM í utanvegahlaupum
Íslenska landsliðið stóð sig frábærlega á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum sem fór fram laugardaginn 8.júní í Miranda do Corvo í Portúgal. Hlaupið var um 44km með 2200 metra hækkun í mjög krefjandi landslagi og töl
Lesa meiraHM í utanvegahlaupum fer fram í dag - átta íslenskir keppendur
Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum fer fram í dag í Coimbra í Portúgal. Hlaupið var ræst kl. 8 í morgun. Ísland sendir átta keppendur til leiks. Hlaupaleiðin í ár er 44 km með 2.400m hækkun. Þess utan mun heitt sumarve
Lesa meiraÍslenskir hlauparar létu til sín taka á Smáþjóðarleikunum
Smáþjóðarleikarnir fóru fram í Svartfjallalandi síðustu viku og létu íslenskir hlaupararar ekki sitt eftir liggja á leikunum. Í 5000m hlaupi hafnaði Hlynur Andrésson í öðru sæti á tímanum 14:23:31. Arnar Pétursson hafnað
Lesa meiraEinn besti utanvegahlaupari heims í Súlur Vertical
Einn besti ofurhlaupari heims, Hayden Hawks mun taka þátt í Súlur Vertical i ár. Það er mikil viðurkenning fyrir aðstandendur hlaupsins að fá Hayden í hlaupið en hann er nr. 4 á alheimslista ITRA. Fyrir utan að vera einn
Lesa meiraStjörnuhlaupið fer fram á laugardag
Stjörnuhlaupið fram fram á laugardaginn kl. 11. Hlaupið hefur undanfarin ár fest sig í sessi sem ómissandi hluti af íslenska hlaupasumrinu. Vegleg umgjörð, flottar veitingar og góður andi hefur einkennt hlaupið undanfari
Lesa meiraHlaupið um Skarðsheiðarveg á laugardaginn
Laugardaginn 18. maí 2019 efna Stefán Gíslason og bókaútgáfan Salka til sérstaks fjallvegahlaupabókarhlaups yfir Skarðsheiðarveg. Hlauparar koma saman á Skorholtsmelum í Melasveit og þaðan er hlaupið að Hreppslaug í Anda
Lesa meiraDanskur sérfræðingur með hlaupaþjálfaranámskeið
Langhlaupanefnd FRÍ stendur fyrir námskeiði ætlað hlaupaþjálfurum 8. og 9. júní 2019. Leiðbeinandi er Max Boderskov, cand.scient í íþróttum og sérfræðingur í hlaupum og hlaupaþjálfun. Max er höfundur að námskeiðum varðan
Lesa meira