Fréttasafn Gula miðans

Fréttir11.11.2018

Hlynur öflugastur Íslendinga á Norðurlandamótinu

Hlynur Andrésson náði besta árangri Íslendinga á Norðurlandamótinu í víðavangshlaupum sem fram fór í Laugardalnum í gær, sunnudag. Hlynur hafnaði í sjöunda sæti í karlaflokki.Alls voru 92 keppendur skráðir til leiks frá

Lesa meira
Fréttir05.11.2018

Norðurlandamótið í víðavangshlaupum á laugardaginn

Fremstu hlauparar Íslands munu etja kappi við bestu hlaupara Norðurlandanna á Norðurlandamótinu í víðavangshlaupum, laugardaginn 10. nóvember. Frjálsíþróttasamband Íslands býður öllu áhugafólki um hlaup að koma og styðja

Lesa meira
Fréttir05.11.2018

Fræðslufundur LS og WC: Gauti Grétarsson fer yfir hlaupatækni og álag

 

Lesa meira
Fréttir25.10.2018

Enn fjölgar Íslendingum sem hafa lokið sex stóru

Björn Rúnar Lúðvíksson er formlega genginn í félagsskap íslenskra hlauparar sem hafa lokið sex stóru, Abbot World Marathon Majors. Björn sem æfir með Hlaupahópi Stjörnunnar lokaði hringnum í Berlín maraþoninu í september

Lesa meira
Fréttir24.10.2018

2018 Amsterdam maraþon 21 október

Uppfært: Tíma úr hálfu maraþon komnir inn.  58 íslenskir hlauparar tóku þátt í Amsterdam maraþoninu þann 21. október síðastliðinn. 29 tóku þátt í maraþoni og 29 í hálfmaraþoni.Hin þýska Verena Schnurbus hljóp maraþon á 0

Lesa meira
Fréttir22.10.2018

Þrír ofurhugar á ferðinni í Indlandshafi

Þeir Gunnar Júlíusson, Sigurður Kiernan og Börkur Árnason tóku þátt í utanvegahlaupinu, Grand Raid de la Réunion um liðna helgi. Þessir ofurhugar völdu sér gríðarlega krefjandi hlaupaleið sem er 165 km með 9600m hækkun.

Lesa meira
Fréttir22.10.2018

Samantekt: Elísabet Margeirsdóttir úti um allt

Fjölmiðlar hafa sýnt afreki Elísabetar Margeirsdóttur í Gobe eyðimörkinni í byrjuna október mikinn áhuga. Elísabet kom eins og kunnugt er, fyrst kvenna í mark í Gobe Trail. Hún hljóp 409 km leið í gegnum eyðimörkina á 96

Lesa meira
Fréttir16.10.2018

Elísabetu Margeirsdóttir í viðtali á Runner´s World

Lesa meira
Fréttir14.10.2018

Anna Berglind á besta tíma ársins í Lissabon

Akureyringurinn, Anna Berglind Pálmadóttir hljóp frábært maraþon í Lissabon í morgun þegar hún þaut í gegnum stræti borgarinnar á 3.04:13. Um er að ræða besta tíma íslenskrar konu í maraþonhlaupi í ár. Fyrir átti Anna be

Lesa meira