Fréttasafn Gula miðans

Fréttir14.01.2018

Guðlaug Edda Sigurðardóttir tilnefnd sem hlaupari ársins 2017

Guðlaug Edda Sigurðardóttir er tilnefnd sem langhlaupari ársins 2017 á hlaup.is. Í níunda skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í

Lesa meira
Fréttir13.01.2018

Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir tilnefnd sem hlaupari ársins 2017

Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir er tilnefnd sem langhlaupari ársins 2017 á hlaup.is. Í níunda skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í

Lesa meira
Fréttir13.01.2018

Arnar Pétursson tilnefndur sem hlaupari ársins 2017

Arnar Pétursson er tilnefndur sem langhlaupari ársins 2017 á hlaup.is. Í níunda skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og

Lesa meira
Fréttir13.01.2018

Þorbergu Ingi Jónsson tilnefndur sem hlaupari ársins 2017

Þorbergur Ingi Jónsson er tilnefndur sem langhlaupari ársins 2017 á hlaup.is. Í níunda skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í gö

Lesa meira
Fréttir11.01.2018

Ný viðmið við val á landsliði Íslands í götu-, víðavangs-, utanvega-og fjallahlaupum

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur nú birt á heimasíðu sinni ný viðmið við val á landsliði Íslands í götu-, víðvangs-, utanvega- og fjallahlaupum.Landsliðsval í götuhlaupum (10km, hálft- og heilt maraþon)Leiðbeiningar þe

Lesa meira
Fréttir31.12.2017

Baldvin og María sigruðu í Gamlárshlaupi ÍR

Baldvin Þór Magnússon og María Birkisdóttir komu fyrst í mark í karla- og kvennaflokki í Gamlárshlaupi ÍR sem fram fór í Reykjavík í hádeginu í dag, gamlársdag. Þess má geta að Baldvin er aðeins 18 ára gamall. 1607 hlaup

Lesa meira
Fréttir15.12.2017

Nýir félagar teknir inn í Félag 100 km hlaupara á Íslandi

Á aðalfundi  Félags 100 km hlaupara á íslandi þann 7. desember, 2017 og aukafundi 9. desember, 2017 voru fimm nýir félagar teknir inn í félagið með formlegum hætti, Arnfríður Kjartansdóttir (félagsmaður nr. 48), Þorbergu

Lesa meira
Fréttir15.12.2017

Gefðu hlaupanámskeið í jólagjöf

Hlauparar þurfa ekki að leita langt yfir skammt eftir jólagjöf. Gefðu gjafakort á hlaupanámskeið hlaup.is í jólagjöf og þú heillar hlauparann upp úr hlaupaskólnum. Handhafi gjafakortsins getur valið þá tímasetningu sem h

Lesa meira
Fréttir12.12.2017

Arnar Pétursson sigraði í Dublin, Ívar Trausti annar

Arnar og Ívar Trausti hressi að hlaupi loknu.Arnar Pétursson úr ÍR sigraði í 5 km götuhlaupi í Dublin á Írlandi um helgina. Arnar hljóp sitt hraðasta 5 km hlaup til þessa á tímanum 15:18 mínútum sem er bæting upp á tvær

Lesa meira