Tilboð á Fjallvegabók Stefáns Gíslasonar
Eins og glöggir hlauparar hafa tekið eftir er nú kominn út bókin Fjallvegahlaup eftir Stefán Gíslason. Í bókinn fjallar Stefán um fjallvegina 50 sem hann hljóp á tíu ára tímabili. Fjallvegahlaupum Stefáns hafa áður verið
Lesa meiraFjallað um gildi hlaupa fyrir heilsu og vellíðan á fyrirlestri Framfara
Framfarir, Hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, stendur fyrir fyrirlestri þann 4. apríl nk. þar sem Högni Óskarsson geðlæknir og sérfræðingur í stjórnendaþjálfun fjallar um gildi hlaupa og hreyfingar fyrir alme
Lesa meiraFjallvegahlaup Stefáns á leið í bókahillurnar - hlauparar boðnir í útgáfuhóf
Hlauparar eru boðnir velkomnir til útgáfuhófs á Kex Hostel næsta laugardag, 18. mars kl. 14. Tilefnið er útgáfa bókarinnar Fjallvegahlaup og sextugsafmæli höfundarins, Stefáns Gíslasonar. Bókaútgáfan Salka og Stefán stan
Lesa meiraKári Steinn breytir áherslum - ánægjan fram fyrir lágmörk
Kári Steinn á Ólympíuleikunum í Lodon 2012.Kári Steinn Karlsson, Íslandsmethafi í maraþonhlaupi og einn fremsti langhlaupari landsins æfir nú frekar fyrir ánægjuna heldur en lágmörk og bætingar. Þetta kemur fram í áhugav
Lesa meiraMagnað myndband frá Eyjamönnum
Forsvarsmenn Vestmannaeyjahlaupsins hafa gefið út skemmtilegt myndband sem sýnir vel stemminguna í þessu magnaða hlaupi. Eins og hlauparar vita var Vestmannaeyjahlaupið valið götuhlaup ársins 2016 á hlaup.is fyrir skömmu
Lesa meiraMagnús Gottfreðsson búinn með sex stóru
Magnús Gottfreðsson hlaupari komst í fríðan flokk um helgina þegar hann kláraði Tokyo maraþonið. Þar með hefur hann lokið við hin goðsagnakenndu "sex stóru" þ.e. maraþonin í Tokyo. New York, Boston, Chicago, Berlín og Lo
Lesa meiraLandslið utanvegahlaupara valið - Ítalía í júní
Langhlaupanefnd FRÍ hefur gengið frá vali á hlaupurum sem keppa munu fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum laugardaginn 10.júní í Badia Prataglia, Ítalíu.Konur:Elísabet Margeirsdóttir 621 ITRA stigÞó
Lesa meira