Fréttasafn Gula miðans

Fréttir12.02.2017

Þorbergur Ingi og Elísabet eru langhlauparar ársins - Vestmannaeyjahlaupið og Snæfellsjökulshlaupið hlaup ársins

Þorbergur Ingi Jónsson (2033 stig) og Elísabet Margeirsdóttir (1825 stig) eru langhlauparar ársins 2016 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í áttunda skipti í dag, sunnudaginn 12. febrúar. Í öðru

Lesa meira
Fréttir03.02.2017

Fræðslufundur Laugaskokks og WC: Styrktarþjálfun með hlaupum og Laugavegurinn

 

Lesa meira
Fréttir23.01.2017

Viðmið við val á landsliði í fjalla- og utanvegahlaup

FRÍ (Frjálsíþróttasambands Íslands) vill koma á framfæri leiðbeiningum og viðmiðum við val á landsliði í utanvega- og fjallahlaupum. Þar eru skilgreind þau viðmið sem langhlaupanefnd FRÍ skal hafa að leiðarljósi við val

Lesa meira
Fréttir16.01.2017

Söfnun í gjöf til Dags, Péturs og Powerade vetrarhlaupafélaga

Þann 12. janúar var 100. Powerade vetrarhlaupið hlaupið frá Árbæjarlauginni. Upphafsmenn hlaupsins, þeir Dagur Egonsson og Pétur Helgason ásamt félögum, hafa í yfir 16 ár veitt hlaupurum frábæra skemmtun og staðið vaktin

Lesa meira
Fréttir16.01.2017

Afmælisleikur-Geyma

Anna Viðarsdóttir. Reykjavíkurmaraþon 1994"Man að við vorum rosalega ánægðar með þessa boli sem við fengum. Þeir voru nefnilega í lit. Þóttu rosalega flottir og mín bara girt í brók."Sumarliði ÓskarssonVíðavangshlaup ÍR

Lesa meira
Fréttir16.01.2017

Ýmislegt í boði fyrir hlaupandi öldunga á MÍ

<p></p>

Lesa meira
Fréttir16.01.2017

Er New York maraþonið á "bucket" listanum þínum?

Hjá Bændaferðum er ekkert lotterí, engin tímatakmörk og við eigum enn nokkur númer laus í eitt frægasta maraþonhlaup heims, New York maraþonið, sem haldið verður sunnudaginn 6. nóvember 2016. Hjá Ragnheiði Stefánsdóttur

Lesa meira
Fréttir13.12.2016

Jón G. Guðlaugsson er látinn

Jón G. Guðlaugs­son maraþon­hlaup­ari er lát­inn. Jón var fædd­ur 3. apríl 1926 og lést 4. des­em­ber á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Lög­manns­hlíð á Ak­ur­eyri.Hann var fyrst­ur Íslend­inga til að hlaupa lög­legt maraþon­hla

Lesa meira
Fréttir12.12.2016

Skotlandsmeistarar trúlofuðu sig og kepptu Kaldárhlaupinu

Skoska parið, Debbie Moore og Kyle Greig  tóku þátt í Kaldárhlaupinu sem fram fór í gær en Kyle sigraði í karlaflokki og Debbie hafnaði í öðru sæti. En þar með er ekki öll sagan því parið trúlofaði sig um morguninn og dr

Lesa meira