Þorbergur Ingi og Elísabet eru langhlauparar ársins - Vestmannaeyjahlaupið og Snæfellsjökulshlaupið hlaup ársins
Þorbergur Ingi Jónsson (2033 stig) og Elísabet Margeirsdóttir (1825 stig) eru langhlauparar ársins 2016 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í áttunda skipti í dag, sunnudaginn 12. febrúar. Í öðru
Lesa meiraFræðslufundur Laugaskokks og WC: Styrktarþjálfun með hlaupum og Laugavegurinn
Lesa meira
Viðmið við val á landsliði í fjalla- og utanvegahlaup
FRÍ (Frjálsíþróttasambands Íslands) vill koma á framfæri leiðbeiningum og viðmiðum við val á landsliði í utanvega- og fjallahlaupum. Þar eru skilgreind þau viðmið sem langhlaupanefnd FRÍ skal hafa að leiðarljósi við val
Lesa meiraSöfnun í gjöf til Dags, Péturs og Powerade vetrarhlaupafélaga
Þann 12. janúar var 100. Powerade vetrarhlaupið hlaupið frá Árbæjarlauginni. Upphafsmenn hlaupsins, þeir Dagur Egonsson og Pétur Helgason ásamt félögum, hafa í yfir 16 ár veitt hlaupurum frábæra skemmtun og staðið vaktin
Lesa meiraAfmælisleikur-Geyma
Anna Viðarsdóttir. Reykjavíkurmaraþon 1994"Man að við vorum rosalega ánægðar með þessa boli sem við fengum. Þeir voru nefnilega í lit. Þóttu rosalega flottir og mín bara girt í brók."Sumarliði ÓskarssonVíðavangshlaup ÍR
Lesa meiraEr New York maraþonið á "bucket" listanum þínum?
Hjá Bændaferðum er ekkert lotterí, engin tímatakmörk og við eigum enn nokkur númer laus í eitt frægasta maraþonhlaup heims, New York maraþonið, sem haldið verður sunnudaginn 6. nóvember 2016. Hjá Ragnheiði Stefánsdóttur
Lesa meiraJón G. Guðlaugsson er látinn
Jón G. Guðlaugsson maraþonhlaupari er látinn. Jón var fæddur 3. apríl 1926 og lést 4. desember á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri.Hann var fyrstur Íslendinga til að hlaupa löglegt maraþonhla
Lesa meiraSkotlandsmeistarar trúlofuðu sig og kepptu Kaldárhlaupinu
Skoska parið, Debbie Moore og Kyle Greig tóku þátt í Kaldárhlaupinu sem fram fór í gær en Kyle sigraði í karlaflokki og Debbie hafnaði í öðru sæti. En þar með er ekki öll sagan því parið trúlofaði sig um morguninn og dr
Lesa meira