Kvennahlaupið framundan: Upphitunarmyndband
Hlaupahópur Stjörnunnar er nýbúinn að halda glæsilegt Stjörnuhlaup og nú býður hann öllum konum á Reykjavíkursvæðinu í Kvennhlaupið í Garðabæ 4 júní. Þetta er skemmtiskokk fyrir allar konur á öllum aldri og markmiðið er
Lesa meiraViltu auglýsa á hlaup.is?
Á hlaup.is eru nú laus auglýsingapláss af ýmsum stærðum og gerðum. Hlaup.is er miðstöð hins íslenska hlaupasamfélags og þangað sækja fjölmargir hlauparar upplýsingar og fróðleik. Við hvetjum fyrirtæki til að hafa samband
Lesa meiraHöskuldur hljóp 505 km á sex dögum
Höskuldur Kristvinsson, 66 ára hlaupari vann einstakt afrek á dögunum þegar hann hljóp 314 mílur (505 km) á sex dögum í Sri Chinmoy sex daga hlaupinu sem fram fór í New York í síðustu viku. Í hlaupinu keppast þátttakendu
Lesa meiraUFA Eyrarskokk með hlaupanámskeið fyrir norðan
UFA Eyrarskokk stendur fyrir sex vikna hlaupanámskeiði sem hefst 10. maí.Hlaupið er þrisvar í viku; á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:15 og sunnudögum kl. 11:00. Æfingarnar eru fyrir byrjendur í hlaupum jafnt sem leng
Lesa meiraHitað upp fyrir Icelandair hlaupið
Icelandair hlaupið fer fram 12. maí næstkomandi og af því tilefni hafa hlaupahaldarar gefið út einkar vel heppnað upphitunarmyndband. Þar má m.a. sjá flottar myndir teknar með dróna í síðasta hlaupi. Óhætt er að segja að
Lesa meiraTímar Íslendinga í London maraþoni
London maraþon fór fram í dag sunnudaginn 24. apríl. Tímar Íslendinganna eru í töflunni hér fyrir neðan. RöðHeildRöðKynRöðFlokkurTímiNafnFélagRásnr.FlokkurSplit21,1 km38423285703:14:18Parker, Asta (ISL) 2873140-4401:36:3
Lesa meiraMyndbönd úr Víðavangshlaupi ÍR
Hlaup.is var á staðnum þegar Víðavangshlaup ÍR fór fram á sumardaginn fyrsta. 699 hlauparar tóku þátt í 101. Víðavangshlaupi ÍR í ágætis veðri í miðborg Reykjavíkur. Að vanda var hlaup.is með myndavélarnar á lofti en myn
Lesa meiraStjörnumenn hita upp með myndböndum
Undirbúningur fyrir Stjörnuhlaupið 2016 er í fullum gangi. Af því tilefni hafa Stjörnumenn búið til upphitunarmyndband fyrir hlaupið í ár. Þá hafa Stjörnumenn lofað fleiri myndböndum á næstu dögum og vikum þar sem frekar
Lesa meiraTryggir Kári Steinn farseðilinn á ÓL í Ríó?
Það dregur heldur betur til tíðinda á sunnudaginn þegar Kári Steinn Karlsson tekur þátt í maraþonhlaupi í Düsseldorf. Þar mun Kári Steinn freista þess að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem fram fara í haust.Ólymp
Lesa meira