Hitað upp fyrir Icelandair hlaupið
Icelandair hlaupið fer fram 12. maí næstkomandi og af því tilefni hafa hlaupahaldarar gefið út einkar vel heppnað upphitunarmyndband. Þar má m.a. sjá flottar myndir teknar með dróna í síðasta hlaupi. Óhætt er að segja að
Lesa meiraTímar Íslendinga í London maraþoni
London maraþon fór fram í dag sunnudaginn 24. apríl. Tímar Íslendinganna eru í töflunni hér fyrir neðan. RöðHeildRöðKynRöðFlokkurTímiNafnFélagRásnr.FlokkurSplit21,1 km38423285703:14:18Parker, Asta (ISL) 2873140-4401:36:3
Lesa meiraMyndbönd úr Víðavangshlaupi ÍR
Hlaup.is var á staðnum þegar Víðavangshlaup ÍR fór fram á sumardaginn fyrsta. 699 hlauparar tóku þátt í 101. Víðavangshlaupi ÍR í ágætis veðri í miðborg Reykjavíkur. Að vanda var hlaup.is með myndavélarnar á lofti en myn
Lesa meiraStjörnumenn hita upp með myndböndum
Undirbúningur fyrir Stjörnuhlaupið 2016 er í fullum gangi. Af því tilefni hafa Stjörnumenn búið til upphitunarmyndband fyrir hlaupið í ár. Þá hafa Stjörnumenn lofað fleiri myndböndum á næstu dögum og vikum þar sem frekar
Lesa meiraTryggir Kári Steinn farseðilinn á ÓL í Ríó?
Það dregur heldur betur til tíðinda á sunnudaginn þegar Kári Steinn Karlsson tekur þátt í maraþonhlaupi í Düsseldorf. Þar mun Kári Steinn freista þess að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem fram fara í haust.Ólymp
Lesa meiraTímar Íslendinga í Boston maraþoninu
Að venju tók hópur Íslendinga þátt í Boston maraþoni í ár. Hlaupið hófst í rúmlega 20 stiga hita og logni, þannig að aðstæður voru ekki hagstæðar Íslendingunum. Einn þátttakenda í Boston maraþoninu núna, Rúna H. Hvannber
Lesa meiraStjörnuhlaupið verður einnig Meistaramót Íslands í 10 km hlaupi
Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ) óskaði eftir umsóknum frá hlaupahöldurum um framkvæmd Meistaramóts Íslands í 10 km götuhlaupi karla og kvenna. Nokkrar umsóknir bárust og var niðurstaða FRÍ að veita Hlaupahópi Stjörnun
Lesa meiraSkokkhópur Hauka með góðgerðaræfingu
Skokkhópur Hauka stendur á hverju ári fyrir góðgerðaræfingu þar sem öllum er boðið að mæta og æfa með hópnum en leggja um leið góðu málefni lið. Í ár er ætlunin að styrkja Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar. Laugardaginn 9.
Lesa meira