Fréttasafn Gula miðans

Fréttir19.01.2016

Tilnefningar til hlaupara ársins, 6 konur og 6 karlar

Í sjöunda skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegahlaupum eða annarri keppni í langhlaupum. Afrek er afstætt, ge

Lesa meira
Fréttir12.01.2016

Hlaupahópur Stjörnunnar lítur yfir árið í glæsilegu uppgjörsmyndbandi

Hlaupahópur Stjörnunnar gerði hlaupaárið 2015 upp í skemmtilegu myndbandi sem rak á fjörur hlaup.is. Farið er í gegnum hlaupaárið með skemmtilegum myndum af meðlimum í fjölda almenningshlaupa sem Stjörnufólk var greinile

Lesa meira
Fréttir17.12.2015

Heimildarmyndband frá skipuleggjendum Color Run Iceland

Skipuleggjendur Color Run Iceland hafa sett stutt heimildarmyndband um hlaupið í loftið. Color Run Iceland var haldið síðasta sumar með pompi og prakt í miðbæ Reykjavíkur og vakti mikla lukku á meðal þúsunda áhorfenda.Í

Lesa meira
Fréttir10.12.2015

Elísabet Margeirs þriðja í utanvegahlaupi á Tenerife

Elísabet kemur skælbrosandi í mark um helgina.Elísabet Margeirsdóttir hafnaði í þriðja sæti kvenna í K42 Canarias Anaga utanvegamaraþoni sem fram fór á Tenerife um síðustu helgi. Rúmlega þúsund manns tóku þátt í hlaupinu

Lesa meira
Fréttir07.12.2015

Hlaup ársins 2015: Gefðu einkunn og þú átt möguleika á glæsilegum útdráttarvinningum

Árlega stendur hlaup.is fyrir vali á hlaupi ársins, annars vegar í flokki götuhlaupa og hins vegar í flokki utanvegahlaupa. Það eru lesendur sem velja hlaup ársins með því að gefa þeim einkunn hér á hlaup.is.Þátttakendur

Lesa meira
Fréttir25.11.2015

Hlaupið í netheimum í 19 ár - Fræðslufundur Laugaskokks og World Class

<p></p>

Lesa meira
Fréttir22.11.2015

Könnun á skóbúnaði í Reykjavíkurmaraþoni: Brooks jafnar Asics

Brooks skórnir virðast njóta aukinna vinsælda meðal íslenskra hlaupara ef marka má forsíðukönnun hlaup.is á skóbúnaði þátttakenda í Reykjavikurmaraþoninu 2015. Jafnmargir hlupu í skóm frá Asics og Brooks í síðasta Reykja

Lesa meira
Fréttir18.11.2015

Hlaupahópur Fjölnis óskar eftir þjálfara

Hlaupahópur Fjölnis í Grafarvogi hefur starfað í 23 ár.  Hópurinn er öllum opinn og eru meðlimir hans á öllum aldri og á getustigi sem spannar allt frá frístundaskokkurum til afrekshlaupara. Hópurinn hefur verið áberandi

Lesa meira
Fréttir18.11.2015

Asics ræður ennþá ríkjum meðal lesenda hlaup.is

Lesa meira