Fréttasafn Gula miðans

Fréttir08.02.2015

Langhlaupari ársins 2014 og hlaup ársins 2014

Langhlaupari ársinsKári Steinn Karlsson og Elísabet Margeirsdóttir eru Langhlauparar ársins 2014 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í sjötta skipti laugardaginn 7. febrúar en verðlaun voru veitt

Lesa meira
Fréttir29.01.2015

ÍR-ingar til Spánar á EM félagsliða í víðavangshlapum

Kári Steinn Karlsson og Arnar Pétursson er lykilmenn í ÍR-liðinu sem fer til Spánar.ÍR-inga munu taka þátt í Evrópukeppni félagsliða í víðavangshlaupum sem fram fer í Guadalajara á Spáni sunnudaginn 1. febrúar n.k. ÍR va

Lesa meira
Fréttir26.01.2015

Áratugir á hlaupum og aldrei slegið af - Pétur Helgason með fyrirlestur á fundaröð Laugaskokks og WC

 

Lesa meira
Fréttir23.01.2015

Kári Steinn að leggja línurnar fyrir Ól í Ríó 2016

Kári Steinn á lokasprettinum á Ól 2012 í London.Kári Steinn Karls­son, langhlaupari úr ÍR, ætlar að taka þátt í maraþonhlaupi í Hamborg í apríl. Þar mun hann freista þess að ná lágmarkinu fyrir maraþon­hlaupið á heims­me

Lesa meira
Fréttir22.01.2015

Meistaramót öldunga í Laugardalshöll um helgina

Frjálsíþróttadeild Ármanns og Frjálsíþróttasamband Íslands standa fyrir Meistaramóti öldunga um helgina, 24.-25. Janúar í LaugardalshöllÁ Meistaramótinu verður keppt í eftirfarandi aldursflokkum beggja kynja: 35-39, 40-4

Lesa meira
Fréttir15.01.2015

Annette Fredskov hljóp maraþon á dag í ár: En hvað svo?

Hver man ekki eftir umfjöllun hlaup.is um dönsku húsmóðurina sem hljóp maraþon á dag í heilt ár?  Annette Fredskvov sem er á fimmtugsaldri vakti mikla athygli í Danmörku og víðar en fjölmiðlar um allan heim fjölluðu um a

Lesa meira
Fréttir14.01.2015

Annar hluti innitvíþrautarseríu World Class og Ægis3 í næstu viku

<p></p>

Lesa meira
Fréttir11.01.2015

Enn hægt að skila inn tilnefningum til langhlaupara ársins

Hér má sjá nokkra verðlaunahafa frá því í fyrra en Kári Steinn Karlsson og Helen Ólafsdóttir voru kjörin langhlauparar ársins 2013.Frestur til að skila inn tilnefningum til langhlaupara ársins hefur verið framlengdur. Vi

Lesa meira
Fréttir11.01.2015

Kynningarfundur Bændaferða: Langar þig að hlaupa erlendis 2015?

Að taka þátt í New York maraþoninu er upplifun sem aldrei gleymist.Hlaupa- og maraþonkynning verður haldin mánudagskvöldið 12. janúar kl. 20:00 í húsakynnum Bændaferða í Síðumúla 2, 2. hæð. Bændaferðir eru með umboð fyri

Lesa meira