Fréttasafn Gula miðans

Fréttir20.10.2014

Ágúst Kvaran lýkur 100 mílna hlaupi í Grikklandi

 Ágúst Kvaran lauk ROUT 2014, 100 mílna (164 km) fjallahlaupi með 8000 m heildarhækkun í óbyggðum Grikklands á slóðum bjarna og úlfa (!) á tímanum 34:07:11 og varð hann í 33. sæti af 120 skráðum þar sem 115 byrjuðu og 86

Lesa meira
Fréttir18.10.2014

Aðalfundur Framfara - Þriðjudaginn 11. nóvember

Aðalfundur Framfara verður haldinn þriðjudaginn 11. nóvember nk. í Ármúlaskóla kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf auk umræðna um framtíð Framfara og markmið félagsins. Við leitum að áhugasömum einstaklingum sem vilja koma

Lesa meira
Fréttir18.10.2014

Fræðslufundur Laugaskokks - Hámarksárangur meiðslalaus

<p></p>

Lesa meira
Fréttir16.10.2014

Höskuldur Kristvinsson klárar þrefaldan Ironman á tæplega 60 tímum

Höskuldur Kristvinsson lauk um helgina keppni í triple ANVIL Ultra þríþraut, þ.e. þrefaldri Ironman vegalengd (sund 11,4 km, hjólað 540 km og hlaupið 126,6 km). Hann kláraði þrautina á 59:44:43, og varð í 5. sæti. Þetta

Lesa meira
Fréttir06.10.2014

Fyrsta hlaup í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara 2014

Fyrsta hlaup í Víðavangshlauparöð Newton Running og Framfara 2014 var haldið við heldur ömurlegar aðstæður, slyddu og roki, við Rauðavatn þann 4.október.  Fimmtán hlauparar létu það ekki aftra sér heldur tókust á við kre

Lesa meira
Fréttir28.09.2014

Sjáðu tíma íslenskra hlaupara í Berlínarmaraþoninu

Fjölmargir Íslendingar tóku þátt í Berlínarmaraþoninu sem fram fór í morgun. Að vanda fylgdist hlaup.is vel með íslensku keppendunum en hér að neðan má sjá tíma þeirra. Hlaup.is vill óska keppendunum innilega til hamingj

Lesa meira
Fréttir28.09.2014

Nýtt heimsmet í Berlínarmaraþoninu: Kimetto hljóp á 2:02:57

Keppendur í Berlínaramaraþoninu koma í mark við Brandenborgarhliðið.Dennis Kimetto frá Kenýu setti heimsmet í maraþonhlaupi í morgun þegar hann hljóp Berlínarmaraþonið á 2:02:57. Fyrra metið átti landi Kimetto, Wilson Ki

Lesa meira
Fréttir26.09.2014

Íslendingar fjölmenna í Berlínarmaraþonið: Sjáðu listann

Berlínar maraþon verður haldið á sunnudaginn, þann 28. september næstkomandi. Að venju fer stór hópur Íslendinga til Berlínar, enda brautin þar sérlega flöt og góð og margir náð sínum besta tíma þar, eins og Sigurður Pét

Lesa meira
Fréttir24.09.2014

Framfarir og og Newton Running standa fyrir víðavangshlaupum

Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi, oftast á grasi en einnig í möl, mold, drullu og sandi. Í þeim er gjarna að finna brekkur, beygjur og sveigjur og þannig má segja að þau r

Lesa meira