Fréttasafn Gula miðans

Fréttir01.07.2014

Borgaðu minna fyrir þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni

Verð í Reykjavíkurmaraþonið hækkar á miðnætti þriðjudaginn 1. júlí. Hlauparar eru hvattir til að að skrá sig fyrir þann tíma og greiða þar með lægra þáttökugjald en ella. 31. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2014 fer fram

Lesa meira
Fréttir29.06.2014

Niðurstöður könnunar: Flestir hlaupa 20-40 km á viku

Lesa meira
Fréttir23.06.2014

Fylgstu með ferð René Kujan þvert yfir landið

  Hlaupaferð Tékkans René Kujan þvert yfir landið gengur með miklum ágætum. René mun væntanlega ná á Mývatn í dag en upphaflega lagði hann af stað 18. júní frá Gerpi á Austurlandi. René stefnir á að ljúka ferðinni þann 8

Lesa meira
Fréttir20.06.2014

Hætt við þríþrautarkeppnina Öxi

Á vef Djúpavogs kemur eftirfarandi fram:Undirbúningshópur um þríþrautarkeppnina Öxi 2014 hefur ákveðið að hætta við keppnina í ár. Ástæðan er meðal annars sú að á keppnissvæðinu á fjallveginum milli Öxi og Fossárdals er

Lesa meira
Fréttir06.06.2014

Mikka maraþon verður ekki haldið í ár

Mikka maraþon hlaupið (minimaraþon 4,2 km og 10 km) sem haldið hefur verið undanfarin 2 ár með mikilli þátttöku fjölskyldufólks og annarra (800-1000 manns), fellur því miður niður í ár vegna óviðráðanlegra aðstæðna.Mikka

Lesa meira
Fréttir01.06.2014

Síðasti séns að skrá sig á lægri verðunum í Jökulsárhlaupið

Jökulsárhlaupið verður hlaupið þann 9. ágúst næstkomandi. Boðið er upp á þrjár vegalengdir: 32,7 km, 21,2 km og 13 km á stórkostlega fallegri hlaupaleið. Við viljum minna hlaupara sem ætla að fara í hlaupið að frá og með

Lesa meira
Fréttir28.05.2014

Newline þríþraut 3SH fer fram 1. júní

Hálfólympísk þríþraut á vegum 3SH, Newline þríþrautin 2014 fer fram fyrsta júní næstkomandi. Keppt verður í og við Ásvallalaugina í Hafnarfirði. Keppendur synda 750m, hjóla 20 km og hlaupa 5 km. Keppt verður í tveimur al

Lesa meira
Fréttir19.05.2014

Skráning í Jökulsárhlaupið hafin

Skráning í Jökulsárhlaupið 2014 er hafin. Rétt er að benda áhugasömum á að skráningargjöld hækka um 25% eftir 1. júní. Jökulsárhlaupið er eitt af vinsælli utanvegahlaupum landsins enda er hlaupið í stórkostlegri náttúru

Lesa meira
Fréttir18.05.2014

Hið alþjóðlega OMM rathlaup á Reykjanesi um næstu helgi

OMM rathlaup - Reykjanes fer fram um næstu helgi, 24.-25. maí. Hlaupið er haldið í þriðja sinn hér á landi en hlaupaserían er bresk og fer m.a. fram hér á landi, í Frakklandi og Bretlandi.Fimmtíu keppendur eru skráðir ti

Lesa meira