Fréttasafn

Fréttir31.10.2021

Víðavangshlaupaseríu Framfara og Fætur toga lauk í gær

Víðavangshlaupaseríu Fætur toga og Framfara, sem fram hefur farið nú á haustmánuðum, lauk í gær, 30. október með keppni á Borgarspítalatúninu. Hlaupaserían samanstendur af þremur hlaupum en í hverju hlaupi eru stutt og l

Lesa meira
Fréttir26.10.2021

Inntaka nýrra félagsmanna í félag 100 km hlaupara á Íslandi 2021

Árlegur félagsfundur félags 100 km hlaupara  þar sem inntaka nýrra félagsmanna verður haldinn fimmtudaginn 28.október kl. 19:30. Staðsetning verður tilkynnt þegar nær dregur. Til að fá inngöngu í félag 100 km hlaupara: "

Lesa meira
Fréttir03.10.2021

Íslendingar í Odense maraþoni

Með auknu ferðafrelsi fjölgar aftur maraþonum sem Íslendingar taka þátt í á erlendri grund. Það voru 7 Íslendingar sem tóku þátt á HC Andersen maraþoninu í Óðinsvé í Danmörku, sunnudaginn 26. september og náðist góður ár

Lesa meira
Fréttir03.10.2021

London maraþon og íslenskir þátttakendur

Hátt í 90 þúsund hlauparar tóku þátt í London maraþoninu sem fram fór í dag sunnudaginn 3. október, þar af um 35 þúsund manns á götum London en hinir í "virtual" hlaupi, þar sem hlauparar fengu 24 klst til að klára maraþ

Lesa meira
Fréttir02.10.2021

Hjartadagshlaupið - Úrslit, myndir og vídeó

Hjartadagshlaupið fór fram laugardaginn 2. október í tilefni Hjartadagsins í fínum aðstæðum. Hlaupið er frá Kópavogsvelli út á Kársnesið, annars vegar 5 km og hinsvegar 10 km leið. 156 hlauparar tóku þátt og hægt er að s

Lesa meira
Fréttir26.09.2021

Íslendingar í Berlínarmaraþoni

Í dag sunnudaginn 26. september 2021 fór Berlínarmaraþonið fram. Hlaupið er eitt af hlaupunum í Abbott World Marathon Majors seríunni og talið að sé með eina af hröðustu brautum í heimi. Hlaupið er því vinsælt meðal hlau

Lesa meira
Fréttir25.09.2021

Heiðmerkurhlaupið hlaupið í dag

Skógræktarfélag Reykjavíkur hélt í dag Heiðmerkurhlaupið í annað sinn en um 120 manns tóku þátt í hlaupinu. Ráðgert er að hlaupið verði árlegur viðburður. Hægt er sjá úrslitin á hlaup.is. Með Heiðmerkurhlaupinu er fastag

Lesa meira
Fréttir23.09.2021

Íslendingar í Copenhagen Half Marathon

Um síðustu helgi fór Copenhagen Half Marathon fram þar sem 90 Íslendingar kláruðu hálft maraþon. Hlaupið er hluti af röð hálfmaraþonhlaupa sem kallast SuperHalf Series og er í ætt við sex hlaupa Marathon Majors maraþonse

Lesa meira
Fréttir01.09.2021

Brúarhlaupinu á Selfossi aflýst

Brúarhlaupinu á Selfossi var frestað um mánuð í byrjun ágúst vegna Covid. Eftir vandlega skoðun og íhugun hefur verið ákveðið að fella niður Brúarhlaup Selfoss árið 2021. Hlauphaldarar telja að ekki sé ráðlegt að halda v

Lesa meira