Niðurstöður í einkunnagjöf hlaupa árið 2013
Hlaup.is hefur nú tekið saman einkunnir sem hlauparar gáfu hlaupum ársins 2013. Að þessu sinni er hlaupunum skipt niður í tvo flokka, götuhlaup og utanvegahlaup og hæsta einkunn í hvorum flokki fyrir sig skilar titlinum
Lesa meiraSkóbúnaður í Reykjavíkurmaraþoni 2013: Færri í Asics en samt langflestir
Asics hlaupaskór voru vinsælustu skórnir á meðal hlaupara í Reykjavíkurmaraþoni síðasta ár. Niðurstöður könnunar á forsíðu hlaup.is leiddi í ljós að 40% þátttakenda hlupu í Asics skóm í síðasta Reykjavíkurmaraþoni. Það e
Lesa meiraFræðslufundaröð Laugaskokks og World Class; Viltu kynnast skíðagöngu?
<p></p>
Lesa meiraHætt að taka við tilnefningum til langhlaupara ársins 2013
Nú er ekki lengur tekið við tilnefningum um langhlaupara ársins, en hlaup.is þakkar ykkur kærlega fyrir að benda á þá hlaupara sem ykkur finnst koma til greina í vali á langhlaupara ársins. Samtals bárust 142 tilnefninga
Lesa meira300 fm af þekkingu og reynslu; Margskonar þjónusta fyrir hlauparann
Atlas Göngugreining sem hefur verið með starfsemi sína í íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardalnum opnaði nýlega þjónustumiðstöðina Eins og fætur toga í Bæjarlind í Kópavogi. Með flutningunum er Atlas Göngugreining að stórauka þ
Lesa meiraGóður árangur í hálf maraþoni í Frakklandi
Fjórir Íslendingar tóku þátt í Boulogne-Billancourt hálfmaraþoni í Frakklandi í morgun. Kári Steinn Karlsson hljóp á 1:05:37 nokkrum sekúndum frá Íslandsmetinu, Þorbergur Ingi Jónsson hljóp á 1:08:09, Ármann Eydal Albert
Lesa meiraHámörkun árangurs í þjálfun - Fræðslufundaröð Laugaskokks miðvikudaginn 6. nóvember kl. 20
Annar fræðslufundur Laugaskokks og World Class á þessu starfsári verður haldinn miðvikudaginn 6. nóvember nk. Fyrirlesari er Janus Guðlaugsson, M.Ed.-íþróttafræðingur. Í fyrirlestrinum verður fjallað um hvernig hámarka m
Lesa meiraNorðurlandamót í Víðavangshlaupum á Íslandi í fyrsta skipti
Laugardaginn 9. nóvember fer fram Norðurlandamót í Víðavangshlaupum sem nú er haldið á Íslandi í fyrsta skipti. Hér er um að ræða hringhlaup á áhorfendavænum 1,5 km hring, start og mark er á Tjaldstæðinu í Laugardal og l
Lesa meiraVíðavangshlaup Saucony og Framfara 2013 - Lokastaðan
Fjórða og síðasta hlaup í Víðavangshlauparöð Saucony og Framfara fór fram í köldu blíðskaparveðri á tjaldstæðinu í Laugardal þann 3 .nóvember. Hlaupið var jafnframt brautarprufa fyrir Norðurlandamótið í víðavangshlaupum
Lesa meira