Frestun á síðasta hlaupi í Víðavangshlauparöð Saucony og Framfara um einn dag
Af óviðráðanlegum örsökum frestast síðasta hlaup í Víðavangshlauparöð Saucony og Framfara um einn dag, frá 2. nóv til 3. nóv. Tímasetning breytist einnig eða í kl. 13 eftir hádegi.
Lesa meiraÁgúst Kvaran klárar RODOPI 100 mílna hlaup í Grikklandi.
Ágúst Kvaran kláraði RODOPI, 100 mílna (164 km) fjalla- og torfæruhlaup í Norður-Grikklandi upp undir landamæri Búlgaríu á laugardaginn. Ágúst segir að þetta hafi verið erfitt en skemmtilegt hlaup að stórum hluta torfæri
Lesa meiraÍslendingar sem fóru í UMTB, CCC og TDS Ultra hlaupin í ágúst
Í lok ágúst fóru nokkrir Íslendingar í Mont-Blanc hlaupin UMTB (Ultra-Trail du Mont-Blanc), CCC (Courmayeur-Champex-Chamonix) og TDS (sur les Traces des Ducs de Savoie). Þetta eru löng hlaup með mikilli hækkun þar sem hl
Lesa meiraTímar Íslendinga í Eindhoven og Chicago maraþoni
Skoðið tíma Íslendinga í Eindhoven maraþoni og Chicago maraþoni hér á hlaup.is.
Lesa meiraTímar íslendinga í Amsterdam maraþoninu þann 20. október
Að venju tóku fjölmargir Íslendingar í Amsterdam maraþoni sem fram fór þann 20. október. Samtals luku 109 Íslendingar hlaupinu, 56 hlupu maraþon, 46 hlupu hálft maraþon og 7 hlupu 8 km hlaup. Tíma Íslendinganna hægt að s
Lesa meiraTímar Íslendinga í Berlínarmarþoni og nýtt heimsmet
Að venju tók fjöldinn allur af Íslendingum þátt í Berlínarmaraþoni og settu margir persónuleg met. Einstaklega glæsilegur árangur er árangur Helen Ólafsdóttir en hún hljóp á tímanum 2.52.30 og lenti í 25 sæti kvenna. Þes
Lesa meiraFrestur til að skrá sig í MÍ 10000 og 5000 framlengdur. Listi yfir þátttakendur
Skráningarfrestur í MÍ 10.000 m hlaupi karla og 5.000 m hlaupi kvenna verður framlengdur til miðnættis í kvöld, fimmtudagskvöld 19. september.Eftirfarandi hlauparar eru nú þegar skráðir:10.000 m hlaup karla (hefst kl. 11
Lesa meiraÍslendingar á leið í Munchen maraþon 13. október
Sunnudaginn 13. október fer Munchen maraþon fram. Stór hópur Íslendinga fer í þetta hlaup, en á þessum tíma að hausti flykkjast hlauparar í haustmaraþon í Evrópu. Meðfylgjandi er listi yfir þá hlaupara sem fara til Munch
Lesa meiraMaraþon á Kínamúrnum - Kynningarfundur 10. sept
Kynningarfundur verður haldinn um ferð til að taka þátt í maraþoni á Kínamúrnum. Einnig er boðið upp á 1/2 maraþon og 8,5 km hlaup á múrnum.Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 10. september kl. 17:30 í húsakynnum Bænda
Lesa meira