Fréttasafn Gula miðans

Fréttir06.09.2013

Íslendingar í Berlínarmaraþoni

Berlínar maraþon verður haldið þann 29. september næstkomandi. Að venju fer stór hópur Íslendinga til Berlínar, enda brautin þar sérlega flöt og góð og margir náð sínum besta tíma þar, eins og Sigurður Pétur Sigmundsson

Lesa meira
Fréttir02.09.2013

Meistaramót Íslands í 10.000 m hlaupi karla og 5.000 m hlaupi kvenna

Meistaramót Íslands í 10.000 m hlaupi karla og 5.000 m hlaupi kvenna fer fram laugardaginn 21. sept á Kópavogsvelli. Keppni í 10.000 m hefst kl. 11:00 og keppni í 5.000 m hefst kl. 11:50. Mótið er jafnframt Íslandsmeista

Lesa meira
Fréttir30.08.2013

7 Tinda hlaupið fellt niður vegna slæmrar veðurspár

7 Tinda hlaupið (allar vegalegndir) hefur verið fellt niður vegna slæmrar veðurspár á laugardaginn.Búist er við mjög slæmu veðri á laugardaginn, hvössum vindi, úrkomu og mikilli vindkælingu. Þar sem 7 Tinda hlaupið er af

Lesa meira
Fréttir30.08.2013

Skeiðshlaupið fellt niður

Skeiðshlaupið hefur verið fellt niður í ár. 

Lesa meira
Fréttir27.08.2013

Viltu prófa að hlaupa einn legg í Fire and Ice Ultra hlaupinu ?

Fire and Ice Ultra 250 km fer fram 25. ágúst - 1. september 2013.All Iceland ltd., í samstarfi við Race Adventure skipuleggur þátttöku í Fire and Ice Ultra hlaupi sem haldið verður á Íslandi 25. ágúst nk. í Vatnajökulsþj

Lesa meira
Fréttir19.08.2013

Fyrirlestrar á Skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2013

Þann 23.ágúst er skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2013. Skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2013 fer fram í Laugardalshöll. Afgreiðsla fer fram frá kl.10:00-19:00. Mjög gott aðgengi er að hús

Lesa meira
Fréttir19.08.2013

Klemenz Sæmundsson hjólar hringinn og safnar áheitum til styrktar Blóðlækningardeild LSH. Hlauptu/hjólaðu/gakktu seinasta legginn með honum.

Klemenz Sæmundsson ætlar að hjóla hringinn í kringum Ísland á níu dögum og enda hjólreiðatúrinn á því að hlaupa “Klemmann”, Reykjanesbær-Sandgerði-Garður-Reykjanesbær (23,5 km). Með þessari þrekraun ætlar hann að safna á

Lesa meira
Fréttir13.08.2013

Hlaup.is er 17 ára í dag þriðjudaginn 13. ágúst :-)

Hlaup.is á afmæli í dag og hefur þjónað hlaupurum á Íslandi í 17 ár. Þakka ykkur hlaupurum fyrir að vera með allan þennan tíma :-)Fyrsta útgáfan af hlaup.is birtist þann 13. ágúst 1996 (sjá logo hér fyrir neðan) og er hæ

Lesa meira
Fréttir06.08.2013

Racing the Planet Ísland 2013 keppnin stendur yfir

Nú er 2 af 6 áföngum lokið í keppni Racing the Planet á Íslandi. Keppnin er óbyggðahlaup á 6 dögum þar sem í heildina eru hlaupnir 250 km, eða 40-67 km á dag að undaskildum síðasta áfanganum sem er 10 km. Hlauparar þurfa

Lesa meira