Höskuldur kláraði tvöfaldan Ironman á Flórída
Höskuldur Kristvinsson kláraði um síðustu helgi "Double Ironman" í Tampa á Flórída. Hann kláraði á 34:55:52 (34 klst, 55 mín og 52 sek) og varð í 15. sæti í karlaflokki og 18. sæti í heildina. Alls voru 36 einstaklingar
Lesa meiraÍslendingar í 24 klst hlaupi í Finnlandi
Tveir Íslendingar tóku þátt í 24 klst hlaupi sem haldið var í Espoo í Finnlandi síðustu helgina í febrúar. Þetta voru þeir Gunnlaugur Júlíusson og Ágúst Guðmundsson.Gunnlaugur varð í 10. sæti og hljóp samtals 189,5594 km
Lesa meiraOpin kynning á fjölbreyttum hreyfiferðum Bændaferða, 25. febrúar kl. 20:00
Gönguferðir ~ Hjólaferðir ~ Útivistarferðir ~ HlaupaferðirMánudaginn 25. febrúar kl. 20:00 bjóðum við ykkur upp á allsherjar kynningu á hjóla-, göngu-, hlaupa- og útivistarferðunum okkar.Fararstjórarnir ætla að kynna fer
Lesa meiraKynningarfundur hjá Fram skokkhópnum
Nú er tækifærið fyrir þá sem langar að auka hreyfingu sína, í skemmtilegum félagsskap undir leiðsögn þjálfara. Miðvikudaginn 20. febrúar 2013 kl. 20 stendur Fram fyrir kynningarfundi í Ingunnaraskóla í Grafarholti.Þar mu
Lesa meiraHlaupaferð í München maraþon í október
Gamla konungsborgin München býður upp á frábæra möguleika til að upplifa borgarmaraþon í einni af fallegustu borgum Evrópu. Hlaupið verður það 28. í röðinni en árið 2010 var í fyrsta skipti boðið upp á hálft maraþon og 1
Lesa meiraErt þú með verki í hásin? Þá gæti þetta verið eitthvað fyrir þig !
Í gangi er rannsókn á verkjum frá hásinum sem er í umsjá Stefáns H. Stefánssonar sjúkraþjálfara. Það eru ennþá 14 pláss laus í rannsóknina. Finna má upplýsingar um rannsóknina á heimasíðu sjúkraþjálfunar Íslands ... http
Lesa meiraÚrslit í vali á langhlaupara ársins 2012
Verðlaunaafhending fyrir langhlaupara ársins 2012 fór fram í laugardaginn 19. janúar. Langhlauparar ársins voru kosnir af hlaupurum og notendum hlaup.is og urðu Rannveig Oddsdóttir og Kári Steinn Karlsson fyrir valinu. Í
Lesa meiraKosning á langhlaupara ársins 2012 framlengd
Ákveðið hefur verið að framlengja kosningu á langhlaupara ársins um tæplega eina viku. Hægt verður að kjósa þar til föstudaginn 18. janúar kl. 18.Ástæðan er sú að þau þrjú sem sem tilnefnd eru og búa úti á landi (Martha,
Lesa meira