Námskeið með Wilson Kipketer fellur niður
Sökum ónógrar þátttöku fellur námskeiðið sem fyrirhugað var með Wilson Kipketer sunnudaginn 18. nóvember niður. Bestu kveðjurVésteinn HafsteinssonFríða Rún Þórðardóttir
Lesa meira5K Pump and Run fellt niður
Vegna dræmrar þátttöku hefur 5K Pump and Run hlaupið verið fellt niður.
Lesa meiraAf hverju prófa götuhlauparar ekki brautarhlaupin ?
Mikil aukning hefur verið í iðkun og þátttöku götuhlaupa undanfarin ár. Von hefur verið svikin að slatti af góðum hlaupurum á ýmsum aldri myndi slæðast í keppni á brautum í vegalengdum niður í 3000m og 3000 hindrun. Ef
Lesa meiraHlaupið um náttúru Íslands 2013
Næsta sumar verður boðið upp á 7 daga hlaupaferð fyrir vana hlaupara. Hlaupnir verða 18 til 30 km á dag á stígum og á ótroðnum slóðum í náttúru Íslands.Ef þú ert vanur hlaupari þá er hér á ferðinni einstök hlaupaferð fyr
Lesa meiraEinar Finnur í Ironman Florida
Einar Finnur Valdimarsson lauk fullri þríþraut laugardaginn 3. nóvember á tímanum 11:41:00. Einar var þátttakandi í Ironman Florida og var í 625 sæti af 3061 keppanda og í 70 sæti í sínum aldursflokki 45-50 ára.Hægt er
Lesa meiraMunið eftir skráningjum á námskeið Wilson Kipketer
Sjá nánari upplýsingar hér á hlaup.is.
Lesa meiraNew York maraþoni frestað
Ákveðið hefur verið að hætta við New York maraþonið í ár. Vegna slæmra aðstæðna sem ennþá eru til staðar var orðinn mikill þrýstingur á yfirvöld að hætta við maraþonið og beina frekar kröftum sínum í að hjálpa þeim sem e
Lesa meira100 km 2013 - Upplýsingar
Frá félagi 100 km hlaupara100 KM 2013 fer fram laugardaginn 8. júní, 2013 ef lágmarksþátttaka fæst, eða 10 keppendur. Þátttökugjald er 10.000 krónur. Verði hagnaður, rennur hann til að styrkja sigurvegara til keppni erle
Lesa meiraMyndband frá Grímseyjarhlaupinu
Norðurheimskautsbaugshlaup TVG Zimsen - hlaupaævintýri í Grímsey var haldið laugardaginn 8. september síðastliðinn í fyrsta skipti. Búið er að gera myndband frá hlaupinu sem hægt er að skoða á YouTube á eftirfarandi slóð
Lesa meira