Hlaupahátíðinni á Vestfjörðum aflýst
Ákveðið hefur verið að aflýsa hlaupahátíð á Vestfjörðum í ár, en það er gert vegna mjög slæmra veðurskilyrða og skriðuhættu á keppnissvæðum. Í tilkynningu frá keppnishöldurum segir að ákvörðunin hafi verið
Lesa meiraLaugavegshlaupið haldið í 24. sinn á laugardaginn
Laugardaginn 18. júlí næstkomandi fer Laugavegshlaupið fram í 24. sinn. Alls eru 559 hlauparar skráðir í hlaupið, 191 konur og 368 karlar. Íslenskir þátttakendur eru 512 talsins, en 47 þátttakendur eru frá öðrum löndum,
Lesa meiraAllir helstu hlaupa Laugaveginn
Laugardaginn 18. júlí næstkomandi fer Laugavegshlaupið fram í 24. sinn. Alls eru 559 hlauparar skráðir í hlaupið, 191 konur og 368 karlar. Hlaup.is verður að sjálfsögðu á staðnum til að taka myndir og viðtöl. Íslenskir þ
Lesa meiraAmerica to Europe Ultra niðurstöður
Gunnar Viðar Gunnarsson ofurhlaupari fyrstur að klára 100 mílna hlaup á Íslandi í America to Europe Ultra. Hlaupið hófst föstudagsmorgun 3.júlí kl 8.00 og kláraði Gunnar Viðar hlaupið á laugardagsmorgni, 162,52KM og 26:3
Lesa meiraNiðurstöður: Mitt eigið sóló maraþon 19.apríl - 17.maí 2020
Rúna Rut Ragnarsdóttir, þjálfari Valsskokkara fékk þá snilldarhugmynd í COVID-19 að hvetja hlaupara til að hlaupa sitt eigið maraþon (eða hálf maraþon) þegar öll hlaup voru felld niður sem fjöldinn allur af hlaupurum var
Lesa meiraViðhaldsvinna olli truflunum á aðgengi að hlaup.is
Vegna viðhaldsvinnu hjá hýsingaraðila hlaup.is voru truflanir á aðgengi á hlaup.is í morgun og nótt. Verið var að breyta um eldvegg og rangar stillingar lokuðu á aðgengi að hlaup.is. Við biðjumst velvirðingar á þessum tr
Lesa meiraHengill Ultra 2020 - Viðtöl
Anna Berglind Pálmadóttir Brynjar og Jón Ingi
Lesa meiraLeiðbeiningar landlæknis fyrir almenningshlaup 5. júní 2020
Eftirfarandi leiðbeiningar voru gefnar úr fyrir almenningshlaup 5. júní 2020 af Embætti Landlæknis: 1. Mótshaldari minnir þátttakendur á að hver og einn ber ábyrgð á eigin sóttvörnum, virðir reglur um 2ja metra nándarmör
Lesa meiraNýtt hlaup - America to Europe Ultra
Spennandi nýr valkostur fyrir utanvegahlaupara, skemmtiskokkara og náttúruunnendur og auðvitað alla sem langar í 100km eða 100 mílur (160km) en einnig verður boðið upp á 10 km, 30 km og 50 km utanvegahlaup. 3N verður með
Lesa meira