Fréttasafn Gula miðans

Fréttir09.10.2018

Fjölgar í hópnum sem hefur lokið sex stóru (Abbot World Marathon Majors)

Hlaup.is fjallaði um íslenska hlaupara sem höfðu lokið sex stóru í samantekt seint á síðasta ári. Þá höfðu átta íslenskri hlauparar hlaupið alla seríuna. Um síðustu helgi bættust sex í hópinn eftir Tokyo maraþonið um síð

Lesa meira
Fréttir04.10.2018

Hlaupahópur FH stendur fyrir Bleika hlaupinu

Bleika hlaupið sem er árlegur viðburður hjá Hlaupahópi FH, fer fram laugardaginn 13.október kl. 9:00.Bleika hlaupið er haldið á hverju ári til að styrkja gott málefni tengt krabbameini. Einn af hverjum þremur greinist me

Lesa meira
Fréttir01.10.2018

Elísabet kom fyrst kvenna í mark eftir 400 km

Elísabet vel búin í Gobe eyðimörkinni.Elísabet Margeirsdóttur var rétt í þessu að koma í mark í 400 km utanvegahlaupi í Gobe eyðimörkinni í Kína.Þessi stórkostlega ofurkona kom fyrst kvenna í mark í hlaupinu og hafnaði í

Lesa meira
Fréttir26.09.2018

Fræðslfundur Laugaskokks og WC: Björn Rúnar Lúðvíksson fyrirlesari

 Lesið tvo skemmtilega pistla eftir Björn Lúðvík um þáttöku hans í utanvegahlaupum.Pistill eftir Björn R. Lúðvíksson: Stranda á milli. Um þátttöku hans í TransGranCanaría, 125 km utanvegahlaup með 7500m hækkun.Pistill ef

Lesa meira
Fréttir26.09.2018

Elisabet Margeirsdóttir í 400 km hlaupi í Gobe eyðimörkinni

Elísabet hitar upp með innfæddum.Utanvegadrottningin, Elísabet Margeirsdóttir hefur leik í Ultra Gobi, 400 km utanvegahlaupi í Gobi eyðimörkinni á morgun. Markmið Elísabetar er að ljúka hlaupinu á undir fjórum sólarhring

Lesa meira
Fréttir19.09.2018

Fríða Rún gerði góða hluti á HM öldunga

Hin þrautreynda Fríða Rún Þórðardóttir keppti á HM öldunga í frjálsum íþróttum sem fram fór á Spáni 4.-16. september. Fríða Rún keppti í þremur greinum og gekk best í átta km víðavangshlaupi. Þar hljóp hún á tímanum 32:5

Lesa meira
Fréttir16.09.2018

Nýtt heimsmet í maraþoni sett í Berlín

Frábært heimsmet í maraþoni var sett í Berlínarmarþoni í dag. Eliud Kipchoge hljóp á 2:01:39 og bætti heimsmetið um rúmlega mínútu og Gladys Cherono setti glæsilegt brautarmet kvenna 2:18:11. Tímar fimm efstu í hvorum fl

Lesa meira
Fréttir09.09.2018

Helstu úrslit í Hengli Ultra

Yfir þrjú hundruð hlauparar tóku þátt í Hengli Ultra Trail sem fór fram í gærkvöldi. Hlaupararnir tóku þátt í fjórum vegalengdum 100 km, 50 km, 25 km, 10 km og 5 km. Hlaup.is tók saman yfirlit yfir þrjá efstu hlaupara í

Lesa meira
Fréttir07.09.2018

Gefum hlaupunum einkunn

Hlaup.is hvetur þátttakendur í almenningshlaupum til að gefa hlaupunum einkunn hér á hlaup.is. Þannig taka hlauparar þátt í að velja hlaup ársins, annars vegar götuhlaup ársins og hins vegar utanvegahlaup ársins.Gefðu ei

Lesa meira