Fréttasafn Gula miðans

Fréttir06.08.2015

Strandarhlaupið í Vogunum um miðjan ágúst

Hlaupaleiðin í 10 km hlaupi Strandarhlaupsins.Strandarhlaupið verður haldið í Vogunum þann 15. ágúst næstkomandi. Hlaupið er arftaki gamla Línuhlaups Þróttar en er nú haldið í nýjum búningi með breyttum hlaupaleiðum og f

Lesa meira
Fréttir05.08.2015

Íslenskur Íri hljóp 3100 mílur á 51 degi

Nirbhasa á hlaupum í New York.Nirbhasa Magee, íslenskur Íri, kláraði lengsta götuhlaup heims, 3100 mílna hlaupið í New York. Hlaupið er á vegum Sri Chinmoy maraþonliðsins en Nirbhasa kom í mark í gærkvöldi.Tími Nirbhasa

Lesa meira
Fréttir27.07.2015

Finni sigraði lengsta götuhlaup í heimi - hljóp 5000 km á 40 dögum

Finninn Ashprihanal Aalto sló heimsmet í 3100 mílna (4988 km) hlaupinu sem er lengsta götuhlaup veraldar nú á föstudag. Um er að ræða árlegt hlaup sem Sri Chinmoy samtökin standa fyrir, en hlaupið fór að þessu sinni fram

Lesa meira
Fréttir22.07.2015

Álmaðurinn á Akranesi færður til 8. ágúst

Þríþrautinni Álmaðurinn á Akranesi sem átti að fara fram um helgina hefur verið frestað til 8. ágúst. Íslandsmótið í golfi fer fram á Akranesi um helgina og á síðustu stundu kom í ljós að tækjabílar frá RÚV hefðu teppt h

Lesa meira
Fréttir22.07.2015

Enn hægt að skrá sig í Hengill Ultra

Frestur til að skrá sig í Hengill Ultra sem fram fer á laugardag hefur verið framlengdur, skráningarfrestur er til miðnættis annað kvöld, fimmtudag. Skráning fer fram hér á hlaup.is. Nánari upplýsingar er að finna um Hen

Lesa meira
Fréttir18.07.2015

Þorbergur sigraði á nýju brautarmeti á Laugaveginum - kom í mark á 3:59:13

Þor­berg­ur Ingi Jóns­son vann það stórkostlega afrek að hlaupa Laugaveginn á undir fjórum tímum, en Laugavegshlaupið fór fram í dag. Þorbergur kom í mark á 3:59:13 og sigraði með yfirburðum, kom í mark rúmlega hálftíma

Lesa meira
Fréttir15.07.2015

Rúta yfir Krossá í tengslum við Laugavegshlaupið

Rúta á vegum Kynnisferða býður uppá ferðir yfir Krossá í tengslum við Laugavegshlaupið. Rútan fer frá afleggjaranum í Húsadal laugardaginn 18. júli kl. 12:00, 12:30, 13:00 og 13:30. Að hlaupi loknu fer rútan til baka kl.

Lesa meira
Fréttir14.07.2015

429 ætla Laugaveginn - Aldrei fleiri tekið þátt

Laugavegurinn er svo sannarlega ekki fyrir hvern sem er.Laugardaginn 18.júlí næstkomandi fer Laugavegshlaupið fram í 19. sinn. Frá upphafi hefur hlaupið verið haldið af Reykjavíkurmaraþoni. Alls eru 429 hlauparar skráðir

Lesa meira
Fréttir13.07.2015

Um fimm þúsund hlauparar þegar skráðir í Reykjavíkurmaraþon

Guðlaug Edda Hannesdóttir á fleygiferð í RM í fyrra.Tæplega fimm þúsund manns hafa nú þegar skráð sig í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka en það eru 18% fleiri en höfðu skráð sig á sama tíma í fyrra. Fyrir ári tóku 15.552

Lesa meira