Fréttasafn Gula miðans

Fréttir08.01.2014

Hætt að taka við tilnefningum til langhlaupara ársins 2013

Nú er ekki lengur tekið við tilnefningum um langhlaupara ársins, en hlaup.is þakkar ykkur kærlega fyrir að benda á þá hlaupara sem ykkur finnst koma til greina í vali á langhlaupara ársins. Samtals bárust 142 tilnefninga

Lesa meira
Fréttir07.01.2014

300 fm af þekkingu og reynslu; Margskonar þjónusta fyrir hlauparann

Atlas Göngugreining sem hefur verið með starfsemi sína í íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardalnum opnaði nýlega þjónustumiðstöðina Eins og fætur toga í Bæjarlind í Kópavogi. Með flutningunum er Atlas Göngugreining að stórauka þ

Lesa meira
Fréttir18.11.2013

Góður árangur í hálf maraþoni í Frakklandi

Fjórir Íslendingar tóku þátt í Boulogne-Billancourt hálfmaraþoni í Frakklandi í morgun. Kári Steinn Karlsson hljóp á 1:05:37 nokkrum sekúndum frá Íslandsmetinu, Þorbergur Ingi Jónsson hljóp á 1:08:09, Ármann Eydal Albert

Lesa meira
Fréttir05.11.2013

Hámörkun árangurs í þjálfun - Fræðslufundaröð Laugaskokks miðvikudaginn 6. nóvember kl. 20

Annar fræðslufundur Laugaskokks og World Class á þessu starfsári verður haldinn miðvikudaginn 6. nóvember nk. Fyrirlesari er Janus Guðlaugsson, M.Ed.-íþróttafræðingur. Í fyrirlestrinum verður fjallað um hvernig hámarka m

Lesa meira
Fréttir04.11.2013

Norðurlandamót í Víðavangshlaupum á Íslandi í fyrsta skipti

Laugardaginn 9. nóvember fer fram Norðurlandamót í Víðavangshlaupum sem nú er haldið á Íslandi í fyrsta skipti. Hér er um að ræða hringhlaup á áhorfendavænum 1,5 km hring, start og mark er á Tjaldstæðinu í Laugardal og l

Lesa meira
Fréttir04.11.2013

Víðavangshlaup Saucony og Framfara 2013 - Lokastaðan

 Fjórða og síðasta hlaup í Víðavangshlauparöð Saucony og Framfara fór fram í köldu blíðskaparveðri á tjaldstæðinu í Laugardal þann 3 .nóvember. Hlaupið var jafnframt brautarprufa fyrir Norðurlandamótið í víðavangshlaupum

Lesa meira
Fréttir28.10.2013

Frestun á síðasta hlaupi í Víðavangshlauparöð Saucony og Framfara um einn dag

Af óviðráðanlegum örsökum frestast síðasta hlaup í Víðavangshlauparöð Saucony og Framfara um einn dag, frá 2. nóv til 3. nóv. Tímasetning breytist einnig eða í kl. 13 eftir hádegi. 

Lesa meira
Fréttir21.10.2013

Ágúst Kvaran klárar RODOPI 100 mílna hlaup í Grikklandi.

Ágúst Kvaran kláraði RODOPI, 100 mílna (164 km) fjalla- og torfæruhlaup í Norður-Grikklandi upp undir landamæri Búlgaríu á laugardaginn. Ágúst segir að þetta hafi verið erfitt en skemmtilegt hlaup að stórum hluta torfæri

Lesa meira
Fréttir21.10.2013

Íslendingar sem fóru í UMTB, CCC og TDS Ultra hlaupin í ágúst

Í lok ágúst fóru nokkrir Íslendingar í Mont-Blanc hlaupin UMTB (Ultra-Trail du Mont-Blanc), CCC (Courmayeur-Champex-Chamonix) og TDS (sur les Traces des Ducs de Savoie). Þetta eru löng hlaup með mikilli hækkun þar sem hl

Lesa meira