Meistaramót Íslands í 5.000 og 10.000 metra hlaupi á braut fór fram í Kaplakrika um síðustu Helgi miklum vindi og erfiðum aðstæðum. Íslandsmeistari í 10.000 metra hlaupi varð Arnar Pétursson, Breiðablik, þegar hann kom í mark á 32:48,38. Í 5.000 metra hlaupi hafnaði FH-ingurinn Anna Karen Jónsdóttir í fyrsta sæti á 18:34,57.
Úrslit úr hlaupunum má nálgast á hlaup.is.

Heimild: Fri.is.