birt 13. ágúst 2012

Heildarúrslit frá Jökulsárhlaupinu hafa ekki borist hlaup.is ennþá, en eftirfarandi samantekt kom frá hlaupahöldurum, en verið er að ganga endanlega frá úrslitunum.

32,7 km Dettifoss - Ásbyrgi
SætiKarlar
1Friðleifur Friðleifsson02:14:34
2Stefán Viðar Sigtryggsson02:24:01
3Hörður Guðjónsson02:26:20
SætiKonur
1Elísabet Margeirsdóttir02:46:27
2Sigrún Björk Sigurðardóttir02:55:08
3Hrönn Ólafsdóttir03:29:11
21,2 km. Hólmatungur - Ásbyrgi
SætiKarlar
1Andri Steindórsson01:44:19
2Arnar Freyr Magnússon01:50:54
3Magnús Sigurjónsson01:51:18
SætiKonur
1Katrín Lilja Sigurðardóttir01:58:27
2Júlíana Jónsdóttir02:03:34
3Birna Blöndal Sveinsdóttir02:08:00
13 km. Hljóðaklettar - Ásbyrgi
SætiKarlarNýtt brautarmet
1Tómas Zoëga00:52:08
2Gunnar Atli Fríðuson00:59:56
3Snæþór Aðalsteinsson01:01:21
SætiKonur
1Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir01:09:33
2Máney Sveinsdóttir01:09:50
3Íris Blöndahl Kjartansdóttir01:11:09