hlaup.is verður með sölu á vörum í húsnæði ÍBR við afhendingu gagna fyrir Laugaveginn

birt 14. júlí 2006

Hlaup.is verður með sölu á vörum í húsnæði ÍBR við afhendingu gagna fyrir Laugaveginn í dag föstudag 14. júlí milli kl. 14:30 og 17. Boðið verður upp á helstu nauðsynjar eins og gel, orkustangir, orkugúmmí, drykkjarbelti, brúsa í drykkjarbelti og sokka.

Hlaup.is notar vafrakökur

 

Með því að ýta á samþykkja hér fyrir neðan, samþykkir þú notkun á vafrakökum til að bæta upplifun þína á vefnum.

 
Skilmálar