birt 25. apríl 2005

TILKYNNING

HLAUPARAR, HLAUPARAR ATHUGIÐ!

Hvernig nýtist kolvetnaát Ragnari Reykás og öðrum íslendingum  við hlaup og aðra líkamsþjálfun? ..er meðal efnis sem fjallað verður um í raunveruleikaþætti um okkar virta samlanda næstkomandi laugardag, 30. apríl, kl. 14:00  í Háskólabíói. Sjá nánar: http://www2.hi.is/id/1010490

Mætum, fræðumst og kætumst við að rýna í hvað raunverulega býr að baki raunveruleika okkar allra.

Kveðja, Ágúst Kvaran langhlaupari