Jólabjórmílan felld niður vegna hálku á hlaupaleiðinni
eftir Ritstjórn hlaup
uppfært 25. ágúst 2020
Jólabjórmílan hefur verið felld niður þar sem um helmingur leiðarinnar er svellbunki og frost á ekki að fara úr jörðu á næstu dögum og umtalsverð áhætta að hlaupa vegna hálku á hlaupaleiðinni. Hlaupahaldari biðst velvirðingar.
Hlaup.is notar vafrakökur
Með því að ýta á samþykkja hér fyrir neðan, samþykkir þú notkun á vafrakökum til að bæta upplifun þína á vefnum.