Leiðréttar upplýsingar um Miðnætur og Ólympíufjölskylduhlaupið

birt 09. júní 2005

Hlauparar athugið að röng dagsetning var á Miðnætur og Ólympíufjölskylduhlaupinu, en búið er að leiðrétta það núna. Hlaupið verður haldið fimmtudaginn 23. júní kl. 22:00. Einnig hafa verið uppfærðar upplýsingar um hlaupið sjálft. Sjá Dagbókina og Hlaupadagskrá 2005.

Hlaup.is notar vafrakökur

 

Með því að ýta á samþykkja hér fyrir neðan, samþykkir þú notkun á vafrakökum til að bæta upplifun þína á vefnum.

 
Skilmálar