Minningarhlaup til að heiðra minningu Guðjóns Ægis Sigurjónssonar hlaupara

birt 07. janúar 2009

Frískir Flóamenn munu hlaupa minningarhlaup fimmtudaginn 8. janúar n.k. til að heiðra minningu Guðjóns Ægis Sigurjónssonar hlaupara.

Hlaupið verður frá Sundhöll Selfoss kl. 18:15 að slysstað þar sem verður kyrrðarstund.

Hlaup.is notar vafrakökur

 

Með því að ýta á samþykkja hér fyrir neðan, samþykkir þú notkun á vafrakökum til að bæta upplifun þína á vefnum.

 
Skilmálar