Ný útgáfa af HLAUP eftir Gunnar Pál Jóakimsson kemur út 12. des

birt 22. nóvember 2004

Ný útgáfa af hlaupabókinni HLAUP eftir Gunnar Pál Jóakimsson kemur út þann 12. desember næstkomandi. Fyrsta bókin kom út á svipuðum tíma fyrir ári síðan og hlaut hún góðar viðtökur. Bókin verður til sölu í verslun hlaup.is um leið og hún kemur út.

Hlaup.is notar vafrakökur

 

Með því að ýta á samþykkja hér fyrir neðan, samþykkir þú notkun á vafrakökum til að bæta upplifun þína á vefnum.

 
Skilmálar