birt 29. ágúst 2007

Nýr hlaupahópur tekur til starfa í Hafnarfirði næstkomandi mánudag, þann 3. september. Hlaupið er frá líkamsræktarstöðinni Hress á mánudögum og miðvikudögum kl. 17.30.

Ætlunin er að fjölga æfingum ef vel gengur. Allir eru velkomnir.

Sandra Jónasdóttir iþróttafræðingur og hlaupari mun sjá um hópinn, en hægt er að hafa samband við hana á netfangið saj11@hi.is.

Hlaup.is notar vafrakökur

 

Með því að ýta á samþykkja hér fyrir neðan, samþykkir þú notkun á vafrakökum til að bæta upplifun þína á vefnum.

 
Skilmálar