birt 07. febrúar 2012

Sæll hlaupafélagi!

Viltu vinna nýja hlaupaskó?

Tölvupóstur þessi er frá fyrirtæki sem selur íþróttavörur og er sendur til þín með aðstoð hlaup.is. Við höfum áhuga á því að vita þína skoðun á mismunandi íþróttamerkjum. Meðfylgjandi spurningalisti inniheldur 12 spurningar sem tekur þig ekki nema 2-3 mínútur að svara.

Við hvetjum þig til að taka þátt því heppinn þátttakandi fær gæða hlaupaskó í verðlaun. Smelltu hér til að taka þátt.

Takk fyrir þátttökuna!