Dregið hefur verið úr nöfnum þeirra sem gáfu hlaupum einkunnir. Samband verður haft við þá og verða vinningarnir keyrðir heim til þeirra. Þáttaka var ágæt en verður vonandi miklu betri á þessu ári. Niðurstöður einkunnagjafar verða birtar fljótlega.
| Vinningshafar vegna einkunnagjafa hlaupa | ||
| 1. vinningur | New Balance skór | Oddur Gunnarsson |
| 2. vinningur | Timex Ironman hlaupaúr | Gunnar J. Geirsson |
| 3. vinningur | Perfekta dykkjarbelti | Steinar Guðleifsson |
| 4. vinningur | Bolur, derhúfa og Leppin vörur | Bjartmar Birgisson |
| 5. vinningur | Leppin vörur | Gísli Ragnarsson |
| 6. vinningur | Leppin vörur | Jón Jóhannesson |
| 7. vinningur | Leppin vörur | Karl Jón Hirst |
| 8. vinningur | Leppin vörur | Sveinn Sigurmundsson |