Fréttasafn Gula miðans

Fréttir21.08.2011

Kári Steinn slær Íslandsmetið í hálfu maraþoni

Í hálfmaraþoni Reykjavíkurmaraþons sigraði Kári Steinn Karlsson með því að slá 25 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Péturs Sigmundssonar. Tími Kára Steins var 1:05:35. Í kvennaflokki sigraði Rannveig Oddsdóttir á tímanum 1:

Lesa meira
Fréttir14.08.2011

Fræðsluerindi á skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons

Eftirfarandi fræðsluerindi verða á skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons og verða þau í fyrirlestrarsalnum í Laugardalshöll. Fundarstjórn verður í höndum Gunnars Páls Jóakimssonar.TímasetningFyrirlestur16:30Að vera haldinn

Lesa meira
Fréttir13.08.2011

Hlaup.is er 15 ára í dag laugardaginn 13. ágúst :-)

Hlaup.is er 15 ára í dag laugardaginn 13. ágúst :-)Fyrsta útgáfan af hlaup.is birtist þann 13. ágúst 1996 og er hægt að sjá nánari upplýsingar um þróunina á: Um hlaup.is/Saga hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir20.07.2011

Skráningu í Jökulsárhlaup lýkur 3. ágúst

Skráningu í Jökulsárhlaup 2011 lýkur miðvikudaginn 3. ágúst kl. 20:00. Það eru því rétt rúmar tvær vikur til stefnu. Í ár fer Jökulsárhlaupið fram helgina eftir Verslunarmannahelgi, laugardaginn 6. ágúst. Til þess að ver

Lesa meira
Fréttir20.07.2011

Hætt við Skeiðarárhlaup í ár

Óvissuástandið sem skapaðist við gos í Grímsvötnum og svo hlaups í Múlakvísl gerði að verkum að hlauphaldarar Skeiðarárhlaups hafa ákveðið að hætta við Skeiðarárhlaupið í ár. 

Lesa meira
Fréttir13.07.2011

Skráning á hlaupahátíð á Vestfjörðum eftir að forskráningu lýkur

Nú er forskráningu á hlaupahátíð á Vestfjörðum lokið en hægt er að skrá sig í versluninni CraftSport Austurvegi 2 Ísafirði fimmtudaginn 14. júlí frá klukkan 16-18 og föstudaginn 15. júlí frá klukkan 12-19.Þeir sem skráðu

Lesa meira
Fréttir11.07.2011

Breyting á rástíma Ármannshlaupsins

Ármannshlaupið verður ræst á þriðjudaginn kemur kl. 20.30 í stað 20.00. Ástæða þess er umferðarþungi vegna menningarviðburðar í nágrenninu. 

Lesa meira
Fréttir12.06.2011

Jökulsárhlaup - Forskráningu líkur 14. júní.

Jökulsárhlaupið verður haldið laugardaginn 6. ágúst 2011. Að þessu sinni er hlaupið haldið tveimur vikum seinna en vanalega, eða helgina eftir Verslunarmannahelgi.  Jökulsárhlaupið fer nú fram í áttunda skiptið í stórkos

Lesa meira
Fréttir07.06.2011

Akraneshlaupið fellt niður

Samkvæmt upplýsingum frá ÍA sem haldið hefur Akraneshlaupið verður hlaupið ekki haldið um næstu helgi, þann 11. júní eins og það hefur venjulega verið.Hugsanlega verður það haldið síðar en líklegra er að það verði ekki h

Lesa meira