Frestun á Skeiðarárhlaupi til 24. júlí
Ákveðið hefur verið að fresta Skeiðarárhlaupi til sunnudagsins 24. júlí vegna óhagstæðra veðurskilyrða. Það sem af er vikunni hefur verið norðaustanátt með tilheyrandi öskufoki af Skaftafellsjökli. Loftraki er kominn nið
Lesa meiraÍslandsmeistaramót í 100 km hlaupi
Íslandsmeistaramót í 100 km hlaupi verður haldið laugardaginn 11: júní n.k.Félag 100 km hlaupara stendur fyrir hlaupinu. Hlaupið hefst kl. 7:00 og lýkur því eigi síðar en kl. 20:00. Þátttakendur hafa að hámarki 13 klst.
Lesa meiraSkeiðarárhlaups - Flottar aðstæður í Skaftafelli
Eins og flestum ætti að vera kunnugt hófst mikið eldgos í Grímsvötnum þann 21. maí síðastliðinn með tilheyrandi öskufalli í nálægri byggð. Aska féll í Skaftafell í hálfan sólarhring eftir að gosið hófst og var þjóðvegur
Lesa meiraBryndís Svavarsdóttir klárar maraþon í fimmtugasta fylkinu í USA
Bryndís Svavarsdóttir hljóp í Delaware maraþoni í dag 15. maí og lauk þar með fimmtugasta maraþoni sem hún hleypur í mismunandi fylkjum í USA. Tími Bryndísar var 5:51:53.Bryndís á að baki 129 maraþon í heildina.Með þessu
Lesa meiraTímamót hjá Félagi 100 km hlaupara
Á félagsfundi, sem haldinn var 12. maí 2011, voru 7 nýliðar teknir inn í félagið: 5 KONUR og 2 karlar.Félagsmenn eru nú orðnir 34, en 35 hafa öðlast rétt til inngöngu.Sjá myndir o.fl. undir http://www3.hi.is/~agust/hlaup
Lesa meiraVormaraþon - Myndir af sigurvegurum
Myndir af sigurvegurum í Vormaraþoni Félags maraþonhlaupara hafa bæst við upprunalega myndalistann.
Lesa meiraBúið að opna fyrir skráningu í Jökulsárhlaupið
Opnað hefur verið fyrir forskráningu á heimasíðu Jökulsárhlaupsins www.jokulsarhlaup.is. Einnig er hægt að hafa samband við skipuleggjendur á jokulsarhlaup@jokulsarhlaup.is varðandi greiðslu þátttökugjalda. Skráningu og
Lesa meiraHelen í 5. sæti og Sigurbjörg í 7. sæti frá upphafi
Árangur Helenar Ólafsdóttur (1971) 3:00:43 klst í Boston maraþoninu 18. apríl s.l. skipar henni í 5. sætið á afrekaskrá kvenna frá upphafi.Annar athyglisverður árangur á árinu er stórgott hlaup Sigurbjargar Eðvarðsdóttur
Lesa meira