Fréttasafn Gula miðans

Fréttir23.11.2010

Umsóknir um styrki Framfara

Framfarir, Hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara, auglýsir til umsóknar styrki fyrir árið 2011. Um er að ræða tvo styrki fyrir millivegalengda- og langhlaupara til að standa straum af hluta af kostnaði vegna kep

Lesa meira
Fréttir08.11.2010

Tímar Íslendinga í New York maraþoni 2010

40 Íslendingar tóku þátt í New York maraþoni sem fram fór sunnudasginn 7. nóvember. Í töflunni hér á eftir eru tímar og millitímar þeirra.PlaceGenderPlaceAgePlaceFirst NameLast NameAgeFinishTime5 km10 km15 km20 kmHálft m

Lesa meira
Fréttir24.10.2010

Rásnúmeralisti í Vetrarhlaupum Powerade

Í þeim tilgangi að auðvelda og flýta fyrir úrvinnslu úrslita í kjölfar komandi Powerade Vetrarhlaupa hefur þeim sem tekið hafa þátt hingað til verið úthlutað rásnúmeri (sjá lista).  Notið þetta númer í línuna ''Kennitala

Lesa meira
Fréttir07.10.2010

Aðalfundur þríþrautafólks fyrir 2010

Aðalfundur þríþrautafólks fyrir 2010 verður föstudaginn 22. október í sal Ásvallalaugar og hefst með léttum snæðingi klukkan 19.30. Eftir það taka við formleg aðalfundarstörf kl. 20.15. Ekki er skylda að mæta í matinn og

Lesa meira
Fréttir30.09.2010

Opinn fyrirlestur um næringu á 21. öldinni

Klemenz Sæmundsson næringarfræðingur og maraþonhlaupari verður með opinn fyrirlestur um næringu á 21. öldinni hjá Keili í kvöld í tilefni af Heilsuviku Reykjanesbæjar.Sjá nánari upplýsingar í eftirfarandi frétt: http://w

Lesa meira
Fréttir27.09.2010

Fyrirlestur á Akureyri - Gunnlaugur Júlíusson

Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari verður með fyrirlestur miðvikudaginn 29. september n.k. kl. 20.00 í fundarsal Greifans, annarri hæð.Fyrirlesturinn ber nafnið  "Sársauki er tímabundinn - upplifunin er eilíf". Afrek Vest

Lesa meira
Fréttir15.09.2010

Nýr skokkhópur á Álftanesi

Stofndagur "Skokkhóps Álftaness" á Álftanesi, verður formlega miðvikudaginn 15. september 2010 kl. 17:30. Skokkhópurinn er rekinn undir formerkjum UMFÁ, Ungmennafélagi Álftaness.Í tilefni dagsins verður boðið upp á nokkr

Lesa meira
Fréttir14.09.2010

Frískir Flóamenn óska eftir hlaupaþjálfara

Hlaupahópurinn Frískir Flóamenn á Selfossi óskar eftir að ráða þjálfara í vetur. Hópurinn hleypur þrisvar í viku, þriðjud. fimmtud. milli kl: 17:00 og 18:00 og laugardaga að morgni. Nægilegt væri að væntanlegur þjálfari

Lesa meira
Fréttir06.09.2010

Íslandsmet hjá Steini í þríþraut

Þríþrautarkappinn Steinn Jóhannsson náði frábærum árangri í Ironman sem haldin var í Köln um helgina (5. sept). Hann setti nýtt Íslandsmet og fór þrautina á 9:24:46. Hann fór einstakar greinar á eftirfarandi tímum: Sund

Lesa meira