Útdráttarverðlaun aðdáenda hlaup.is á Facebook
Nú hefur verið dregið út tvisvar sinnum úr hópi aðdáenda hlaup.is á Facebook.Í fyrsta skiptið voru eftirfarandi nöfn þriggja aðdáenda hlaup.is á Facebook dregin út: 1) Gróa Másdóttir2) Rebekka Laufey Ólafsdóttir 3) Jóhan
Lesa meiraTæknileg vandamál koma í veg fyrir birtingu flögutíma í Miðnæturhlaupinu
Vegna tæknilegra vandamála gengur illa að ná upphafstímum þ.e. flögutímum. Búið er að leita ráða hjá erlendum sérfræðingum og er það von okkar að það náist að leysa vandamálið og ná þessum tímum. Það kemur þó ekki í ljós
Lesa meiraVinningar dregnir út úr hópi aðdáenda hlaup.is á Facebook
Í fyrsta útdrætti af fjórum, voru eftirfarandi nöfn þriggja aðdáenda hlaup.is á Facebook dregin út:Gróa MásdóttirRebekka Laufey ÓlafsdóttirJóhann ÚlfarssonOfangreindir aðila fá allir Seger hlaupasokka að eigin vali og er
Lesa meiraLaugavegshlaupi ekki aflýst
Laugavegshlaupinu verður ekki aflýst, sjá nánar fréttatilkynningu á marathon.is. Margir gleðjast væntanlega yfir því :-)
Lesa meiraHöskuldur í sínu fjórða 100 mílna hlaupi
Höskuldur Kristvinsson læknir og ofurmaraþonhlaupari tekur þátt í 100 mílna hlaupinu "Mohican 100 m" í Ohio sem fram fer 19.-20. júní. Áður tók hann þátt í sama hlaupi árið 2005 og var þá fyrstur Íslendinga til að hlaup
Lesa meira7 tindar í Eyjum
Hressileg fjallganga á 7 tinda að kvöldi föstudagsins 18. júní. Gangan hefst við tjörnina inni í Herjólfsdal kl. 21.00. Lagt verður á Dalfjall, þaðan yfir Eggjar niður Hánna, upp á Klif, Heimaklett, Eldfell, Helgafell og
Lesa meiraÞrístrendingshlaup
Stefán Gíslason fjallvegahlaupari og fleira gott fólk ætla að hlaupa æfingahlaup þann 19. júní.Þetta verður frekar hugsað sem skemmtihlaup en keppnishlaup en þó gætu einhverjir viljað nota það sem æfingu fyrir Laugavegsh
Lesa meirahlaup.is á Facebook
Facebook síða hefur verið stofnuð fyrir hlaup.is og verður upplýsingum um uppfærslur á síðunni og fleira miðlað í gegnum Facebook síðuna.Þeir sem gerast vinir (aðdáendur) hlaup.is hafa möguleika á að vinna glæsilegan vin
Lesa meiraÍslendingar í Stokkhólmsmaraþoni
Nokkrir Íslendingar tóku þátt í Stokkhólmsmaraþoni þann 5. júní. Í meðfylgjandi töflu sést árangur þeirra: RöðTímiNafnLand/bærFæð.árRásnr.79503:15:17» Bjarnason, Petur Sturla (ISL)Island8011555365803:48:53» Sigurgeirsson
Lesa meira