Tilkynninga frá 7 tinda hlaupinu
Aðstandendur 7 tinda hlaupsins gera sér grein fyrir ástandinu, útlit er fyrir að aska í lofti verði verði minni á morgun og aðstæður betri, áætlað er halda hlaupið á tilsettum tíma.
Lesa meiraFréttir af Laugavegshlaupinu
Margir önduðu léttar þegar fram kom í fréttum á dögunum að talið væri að gosinu í Eyjafjallajökli væri lokið. Eðlilega er fólki létt enda gosið búið að hafa áhrif á fólk um allan heim.Við sem erum að undirbúa Laugavegshl
Lesa meiraHlauparöð 66° Norður
Mynduð hefur verið hlauparöð nokkurra utanvegahlaupa og 66° Norðurs fyrirtækisins, þar sem 66° Norður mun vera einn af styrktaraðilum hlaupanna. Í töflunni sést hvaða utanvegahlaup það eru sem koma til með að mynda þessa
Lesa meiraSkráningargjald í Jökulsárhlaupið hækkar frá og með 1. júní
Hlauparar.Vinsamlegast athugið að skráningargjald í Jökulsárhlaupið hækkar frá og með 1. júní.
Lesa meiraRathlaupsfélagið
Rathlaupsfélagið mun hlaupa alla fimmtudaga í sumar frá 17:00 til 18:30. Frekari upplýsingar eru á vef félagsins, www.rathlaup.is um staðsetningar og annað sem snýr að hvrju hlaupi fyrir sig.Íslandsmeistaramót rathlaupsf
Lesa meiraNiðurstaða könnunar um bol eða lækkun skráningargjalds
Niðurstaða könnunar sem hefur verið í gangi á hlaup.is um nokkurn tíma sýnir að yfirgnæfandi meirihluti hlaupara, 73%, vill frekar lækkuð skráningargjöld en að fá bol þegar þeir taka þátt í hlaupum, eins og sést á eftir
Lesa meiraGóður tími í Boston maraþoni
Þurý Guðmundsdóttir tók þátt 2010 Boston Maraþoni þann 19. apríl síðastliðnum og hljóp á mjög góðum tíma, 3:08:38. Hún var sjöunda konan í sínum aldursflokki og í heildina í kvennaflokki númer 180. Þurý bætti sig um 15 m
Lesa meiraSamhlaup laugardaginn 1. maí á vegum ÍR skokk.
Við ÍRingar erum þekkt fyrir að velja þægilegu leiðina! Síðasta samhlaup tókst mjög vel og því höfum við ákveðið að gera alveg eins!! Farið verður frá Árbæjarlaug / Árbæjarþreki kl. 09.00. Flestar laugar bæjarins eru lo
Lesa meiraÞrír Íslendingar tóku þátt í Eisenhowermaraþoni í Abilene
Þrír Íslendingar tóku þátt í Eisenhowermaraþoni í Abilene fæðingarstað Eisenhower fyrrum Bandaríkjaforseta) þann 10. apríl 2010.Haukur Þór Lúðvíksson tók þátt í heilu maraþoni og Sigríður Kristín Ingvarsdóttir (250768-35
Lesa meira