Fréttasafn Gula miðans

Fréttir23.04.2010

Frumsýning heimildamyndar um Tíbet Maraþonið

Pétur Helgason og Bændaferðir frumsýna heimildarmynd um þátttöku hóps Íslandinga í Tíbet Maraþoninu sumarið 2008. Eins og mörgum er kunnugt sigraði Trausti Valdimarsson hlaupið og Pétur var í þriðja sæti. Tibetmyndin er

Lesa meira
Fréttir21.04.2010

Heilsuhelgi að Holti í Önundarfirði 28. - 30. maí 2010

Leiðbeinendur, Martha Ernstsdóttir, Gunnar Páll Jóakimsson, Birgir Þ. Jóakimsson, Jón Oddsson o.fl.Hlaup, yoga, fræðsla, slökun, heilnæmt fæði o.fl.Dagskráin hefst kl. 16 á föstudegi og lýkur kl. 14 á sunnudegi.Verð kr.

Lesa meira
Fréttir20.03.2010

Fræðslu- og verðlaunakvöld FRAMFARA

Fræðslu- og verðlaunakvöld FRAMFARA verður miðvikudaginn 24. mars.Veitt verða verðlaun fyrir víðavangshlaup FRAMFARA 2009 og Gunnar Páll Jóakimsson greinir frá þjálfararáðstefnum sem hann sótti í vetur í Finnlandi um þol

Lesa meira
Fréttir24.02.2010

Verðlaunaafhending fyrir Víðavangshlaupaseríu Framfara og New Balance

Ágætu félagarLaugardaginn 27. febrúar kl. 15, strax að afloknu Frjálsíþróttaþingi ætla Framfarir - Hollvinafélag Millivegalengda- og langhlaupara, að veita verðlaun fyrir Víðavangshlaupaseríu Framfara og New Balance 2009

Lesa meira
Fréttir07.02.2010

Framfarir - Viðurkenningar árið 2009

Síðan árið 2003 hafa Framfarir - hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara veitt árlegar viðurkenningar til kven- og karlhlaupara sem skarað hafa fram úr á árinu. Efnilegasti unglingurinn og mestu framfarirnar hafa

Lesa meira
Fréttir26.01.2010

Hlaup fara vel með hnéin á þér

Hversu oft hefur þú sem hlaupari ekki verið spurður að því hvort hlaupin fari illa með hnéin á þér?Eftirfarandi rannsóknir benda hinsvegar til þess, að þvert ofan í það sem haldið hefur verið fram, þá er líkamsrækt byggð

Lesa meira
Fréttir17.01.2010

Langhlauparar ársins 2009 hafa verið valdir

Hlaup.is stóð í fyrsta sinn fyrir á vali á langhlaupurum ársins (sjá nánar). Valið fór þannig fram að lesendum síðunnar var boðið að velja á milli fimm karla og fimm kvenna sem valnefnd hafði tilnefnt eftir ábendingum fr

Lesa meira
Fréttir08.01.2010

Skráning í New York maraþon 2010 stendur yfir

Skráning í New York maraþon 2010 stendur yfir.   Sjá  http://hlaupaferdir.com/ eða hafið samband á hlaupaferdir@internet.is

Lesa meira
Fréttir05.01.2010

Hamborgarmaraþon - Undirbúningsfundur 12. janúar

Kynningarfundur fyrir ferð Bændaferða á Hamborgarmaraþon verður haldinn 12. janúar kl. 20:00 hjá Bændaferðum í Síðumúla 2.Fararstjóri mun kynna ferðina, reyndir hlauparar sem tekið hafa þátt í Hamborgarmaraþoninu munu se

Lesa meira