Fréttasafn Gula miðans

Fréttir01.01.2010

Kosning um langhlaupara ársins er hafin hér á hlaup.is

Kosning um langhlaupara ársins er hafin hér á hlaup.is. Hægt er að kjósa til miðnættis 15. janúar. Niðurstöður verða birtar laugardaginn 16. janúar.Sjá undir Ársbesta/Langhlaupari ársins. 

Lesa meira
Fréttir24.12.2009

Jólakveðja frá hlaup.is

Hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða.Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni :-) 

Lesa meira
Fréttir24.12.2009

Jólakveðja frá hlaup.is

Hlaup.is óskar öllum hlaupurum gleðilegra jóla og farsæls komandi hlaupaárs, með þökkum fyrir heimsóknir og viðskipti á árinu sem er að líða.Gangi ykkur allt í haginn á nýju ári, bæði í æfingum og keppni :-) 

Lesa meira
Fréttir17.12.2009

Veldu langhlaupara ársins 2009 með hlaup.is

Hlaup.is hefur ákveðið að standa fyrir vali á langhlaupara ársins 2009 bæði í karla og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og utanvegahlaupum. Afrek er afstætt, getur verið góður tími miðað við a

Lesa meira
Fréttir17.12.2009

100 km hlaup í Vestmannaeyjum

Sæbjörg Logadóttir hlaupakona í Vestmannaeyjum ætlar að hlaupa 100 km á hlaupabretti í Líkamsræktarstöðinni Hressó í Vestmannaeyjum mánudaginn 21. desember. Sæbjörg byrjar hlaupið klukkan átta um morguninn og ætlar sér t

Lesa meira
Fréttir02.12.2009

Þátttökuseðlar í Poweradehlaup í forsölu

Powerade VetrarhlaupForðist biðraðir og kaupið þátttökuseðla í forsölu.  Nú er hægt að nálgast þátttökuseðla fyrir hlaupið í Afreksvörum í Glæsibæ.  Stykkið kostar 300 kr. og er tilvalið að kaupa þátttökuseðla fyrir þau

Lesa meira
Fréttir12.11.2009

Rathlaup (orienteering) í Elliðárdalnum laugardaginn 14. nóvember

Rathlaup (orienteering) Elliðárdalnum laugardaginn 14. nóvember kl 12:00 og getur fólk mætt til kl 14:00. Ræst er frá félagsheimili starfmanna Orkuveitunnar við Rafstöðuveg 20. Boðið verður upp á erfiða og langa braut og

Lesa meira
Fréttir27.10.2009

Námskeið: Viltu bæta hlaupatíma þinn/skjólstæðings þíns?

Viltu bæta hlaupatíma þinn/skjólstæðings þíns? Hættu að skokka og byrjaðu að hlaupa!Ertu að skokka en vilt hlaupa eða hleypurðu og vilt hlaupa hraðar?  Vandræðum með að setja upp æfingar?  Hvað sem þú æfir mikið, bætirðu

Lesa meira
Fréttir21.10.2009

Létt jóga fyrir hlaupara

Birgir Jóakimsson hlaupari er byrjaður með Létt jóga fyrir hlaupara að Seljavegi 2 (Stúdíó Fitt), fimmtudaga og þriðjudaga kl 19.Áhugasamir hafið samband við Stúdíó Fitt. 

Lesa meira