Aðalfundur Félags Maraþonhlaupara
Aðalfundur Félags Maraþonhlaupara verður haldinn í Vífilfelli, Stuðlahálsi, fimmtudaginn 22. október kl. 20:30. Steinn Jóhannsson mun segja frá járnkarlinum í Barcelona.Veitingar í boði félagsins.
Lesa meiraGeðhlaup fellur niður í ár
Geðhlaup Geðhjálpar sem fyrirhugað var laugardaginn 10. október n.k. fellur niður í ár.
Lesa meiraHlauparar söfnuðu tæpum níu milljónum til góðgerðafélaga
Líkt og undanfarin ár gafst hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka tækifæri til að hlaupa til styrktar góðu málefni. Tæpar níu milljónir söfnuðust til góðgerðafélaga þetta árið. Samtals 67 góðgerðafélög tóku þátt í
Lesa meiraTímar í Brúarhlaupi á Selfossi
Eins og fram hefur komið í fréttatilkynningu frá framkvæmdaraðilum Brúarhlaupsins voru vandræði með tölvuúrslitavinnslu eftir hlaupið. Það hefur því verið ákveðið að taka út tímana í 10 km hlaupi þar til búið er að leiðr
Lesa meiraErt þú flottur hlaupari ?
Góð laun í boði fyrir rétta aðila.Óskum eftir flottum hlaupurum, konum og körlum í sjónvarpsauglýsingu fyrir Intersport. Prufur fara fram fimmtudaginn 10. september kl. 15-17 hjá EXPO auglýsingastofu, Skemmuvegi, 4a,
Lesa meiraTilkynning frá framkvæmdaaðilum Brúarhlaups Selfoss
Um leið og við þökkum öllum þátttakendum í Brúarhlaupi Selfoss fyrir þátttökuna og skemmtilegan dag á Selfossi, viljum við biðja alla afsökunar á því að tölvuvinnsla og úrslitavinnsla hlaupsins drógst svo á langinn að ek
Lesa meiraHaustlitahlaupið - Hljóp 21 km hvorn dag
Ingólfur Sveinsson læknir og langhlaupari hljóp Haustlitahlaupið við Breiðafjörð bæði á föstudag og laugardag síðastliðinn.Fyrri daginn hljóp hann frá Vattarnesi að Múla í Kollafirði en seinni daginn innan frá Kollabúðum
Lesa meiraFjórir Íslendingar í ofurmaraþonhlaupinu umhverfis Mt. Blanc
Fjórir Íslendingar tóku þátt í ofurmaraþonhlaupinu umhverfis Mt. Blanc (The North Face Ultra Trail) sem hefst í laugardaginn 28.8.2009. Börkur Árnason, Birkir Árnason og Ásgeir Elíasson hlaupa heildarvegalengdina (ca 160
Lesa meira