Fréttasafn Gula miðans

Fréttir20.08.2009

Fjölgun í keppnisvegalengdum í Reykjavíkurmaraþoni

Forskráningu í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka á netinu er nú lokið. Alls hafa 7952 hafa skráð sig til þátttöku í hlaupinu sem er 5% aukning miðað við forskráða hlaupara í fyrra. Mest aukning er á fjölda hlaupara í hálfu

Lesa meira
Fréttir19.08.2009

Allar upplýsingar um Reykjavíkurmaraþon

 Smelltu á hlekkinn til að sjá allar upplýsingar um Reykjavíkurmaraþon. 

Lesa meira
Fréttir19.08.2009

Fréttatilkynning frá Reykjavíkurmaraþoni

Athugið að forskráningu í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka lýkur í kvöld, miðvikudaginn 19. ágúst. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í miðborginni á laugardaginn, 22.ágúst. Forskráningu á netinu (www.marathon.is) l

Lesa meira
Fréttir18.08.2009

Dagskrá í fyrirlestrarsal á skráningahátíð Reykjavíkurmaraþons

 Dagskrá í fyrirlestrarsal á skráningahátíð Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka er eftirfarandi:TímasetningFyrirlestur12:00-12:3014:00-14:3016:00-16:3018:30-19:00Laugavegur Ultra MarathonHeimildamynd gerð á hlaupumPétur Hel

Lesa meira
Fréttir16.08.2009

Nike í Flexor eða Laugardalshöllinni á skráningarhátíðinni þann 21. ágúst

Kíktu á þrjá mest seldu hlaupaskóna frá Nike í Flexor eða Laugardalshöllinni á skráningarhátiðinni þann 21. ágúst.Zoom Vomero frábær skór frá NIKEFrábærir skór sem veitir góða loftdempun undir hæl og táberg. Mjúkur sólin

Lesa meira
Fréttir13.08.2009

MÍ öldunga í frjálsum 2009

Frjálsíþróttadeild Aftureldingar býður til MÍ öldunga á Varmárvelli 15. og 16. ágúst (sleggjukast í Laugardal). Hið árlega meistaramót FRÍ í öldungaflokki verður á Varmárvelli í Mosfellsbæ í boði Frjálsíþróttadeildar Aft

Lesa meira
Fréttir13.08.2009

Hlaup.is er 13 ára í dag fimmtudaginn 13. ágúst :-)

Hlaup.is er 13 ára í dag fimmtudaginn 13. ágúst :-)Fyrsta útgáfan af hlaup.is birtist þann 13. ágúst 1996 og er hægt að sjá nánari upplýsingar um þróunina á: Um hlaup.is/Saga hlaup.is. 

Lesa meira
Fréttir12.08.2009

Skráning í London maraþon 25. apríl 2010 er hafin

Er byrjuð að skrá í London maraþon 2010.  Áhugasamir hafi samband á hlaupaferdir@internet.isMatthildur. 

Lesa meira
Fréttir30.07.2009

Hálfmaraþon í London - Hlaupið framhjá helstu kennileitum borgarinnar

Sunnudaginn 11. október næstkomandi verður hlaupið hálfmaraþon á vegum Royal Parks Foundation í London, sem byrjar og endar í Hyde Park.  Hlaupið er fram hjá einhverjum þekktustu kennileitum Lundúna eins og Buckingham hö

Lesa meira