Fréttasafn Gula miðans

Fréttir07.05.2009

Stefnir í mjög góða þátttöku í Icelandair hlaupinu

Rétt tæplega 300 hlauparar forskráðu sig í Icelandair hlaupið og reikna má með töluverðum fjölda hlaupara sem skrá sig á staðnum. Það stefnir því allt í góða þátttöku í hlaupinu.Í fyrra hlupu 443 en gera má ráð fyrir að

Lesa meira
Fréttir04.05.2009

Góður tími í New Jersey maraþoninu

Gauti Höskuldsson bætti sig í New Jersey maraþoninu sem fram fór s.l. sunnudag þann 3. maí, hljóp á 2:44,26 klst. Hann varð í 6. sæti í hlaupinu. Hafrún Friðriksdóttir hljóp á 4:02:13 klst. í sama hlaupi. 

Lesa meira
Fréttir14.04.2009

Maraþon á Landsmóti á Akureyri þann 11. júlí

Laugardaginn 11. júlí verður Landsmótshlaup á Akureyri, þar sem boðið verður upp á fjórar vegalengdir; heilt maraþon, hálft maraþon, 10 km og skemmtiskokk. Um er að ræða hið árlega Akureyrarhlaup, sem ákveðið var að þess

Lesa meira
Fréttir13.04.2009

Heimsgangan 2009

Það eru samtökin Heimur án stríðs (World without wars; Mundo Sin Guerras), alþjóðleg samtök, sem áttu frumkvæði að þessari göngu en auk þess mun breiðfylking hreyfinga og samtaka, menningarstofnana og einstaklinga standa

Lesa meira
Fréttir11.04.2009

Hlaup.is fluttur yfir á nýjan vélbúnað

Hlaup.is hefur nú verið fluttur yfir á nýjan vélbúnað til að auka hraðann á vefsvæðinu. Vonandi skilar það sér til notenda þannig að munurinn sé marktækur.  

Lesa meira
Fréttir11.04.2009

Frábær maraþon tími í Parísarmaraþoni

Í Parísarmaraþoninu sem fram fór þann 5. apríl síðastliðinn, setti Birgir Sævarsson glæsilegt persónulegt met, en hann hljóp maraþonið á 9unda besta tíma Íslendings frá upphafi, 2:35:55.Hlaup.is óskar Birgi til hamngju m

Lesa meira
Fréttir11.04.2009

Frábær árangur í eyðimerkurmaraþoninu

Dagana 29.3. - 4.4.2009 fór fram 24. eyðimerkurmaraþonið í Marokko („Marathon des Sables"). Meðal þátttakenda var Ágúst Kvaran (rásnúmer 177), sem er gamalreyndur í langhlaupum og á að baki nokkur 100 km hlaup og Justin

Lesa meira
Fréttir30.03.2009

Fríða Rún stóð sig vel á EM 35 ára og eldri

Fríða Rún Þórðardóttir ÍR náði öðru sæti í 3000m hlaupi á EM 35 ára og eldri innanhúss í Ancona á Ítalíu.Fríða hljóp á 10:19,50 mín og var aðeins rúmlega tveimur sek. á eftir sigurvegaranum í hlaupinu, Paolu Tiselli frá

Lesa meira
Fréttir30.03.2009

Afrekskona Létt Bylgjunnar

Bryndís Baldursdóttir hlaupari og þríþrautarkona var kosin Afrekskona Létt Bylgjunnar í síðustu viku. Bryndís er vel að sigrinum komin og óskar hlaup.is henni hjartanlega til hamingju.Sjá frétt á vef Létt Bylgjunnar. 

Lesa meira