Undirbúningsnámskeið fyrir Laugaveginn 2009
Hlaup.is í samvinnu við Sigurð P. Sigmundsson býður upp á 4 mánaða æfingaáætlun frá 23. mars til 18. júlí til undirbúnings fyrir Laugaveginn.Það að hlaupa Laugaveginn er mikil persónuleg áskorun. Til að tryggja að hlaupi
Lesa meiraHundsbit og hlauparar
Kíkið og bloggsíðu Ívars Pálssonar þar sem hann skrifar um hundsbit og hlaupara.
Lesa meiraSahara eyðimerkurmaraþonið 29.3 - 4.4. 2009
Dagana 29.3. - 4.4.2009 fer fram 24. eyðimerkurmaraþonið í Marokko („Marathon des Sables"). Meðal þátttakenda er Ágúst Kvaran (rásnúmer 177), sem er gamalreyndur í langhlaupum og á að baki nokkur 100 km hlaup og Justin B
Lesa meiraHlaupaþjálfara vantar fyrir hlaupahóp Hress
Líkamsræktarstöðin Hress í Hafnarfirði (sjá hress.is) óskar eftir að ráða þjálfara fyrir hlaupahóp Hress. Hópurinn mun hittast þrisvar í viku, líklegast á mánudögum, miðvikudögum og laugardögum. Um er að ræða ágætlega la
Lesa meiraÍslandsmeistaramót 30/35 ára og eldri innanhúss
Laugardalshöll 14. - 15. febrúar 2009 í umsjón Frjálsíþróttadeildar Ármanns.1. AldursflokkarKonur: 30-34, 35-39, 40-44, 45-49, 50-54, 55-59, 60-64, 65-69, 70 ára og eldriKarlar: 35-39, 40-44, 45-49, 50-54, 55-59, 60-64,
Lesa meiraViðtöl við nokkra íslenska hlaupara
Viðtöl við íslenska hlaupara í aðdraganda Reykjavíkuramaraþons og þeim fylgt eftir í hlaupinu. Red Shoes presents the Running Road Show, the IAAF''s magazine programme originally broadcast on FOX Sports.
Lesa meiraViðurkenningar Framfara
Uppskeruhátíð Framfara var haldin síðastliðinn laugardag og voru eftirfarandi viðurkenningar veittar:Hlauparar ársinsKári Steinn Karlsson, Breiðablik, hlaupari ársins í karlaflokkiArndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni, hlaupar
Lesa meiraMetþátttaka í Gamlárshlaupi ÍA
Metþátttaka var í Gamlárshlaupi ÍA sem fram fór á Gamlársdag en Akurnesingar hafa hlaupið út árið s.l. 15 ár. Tæplega 300 manns tóku þátt að þessu sinni en 2 vegalengdir voru í boði, 2 og 5km.Hlaupahópurinn Skagaskokkara
Lesa meiraNýtt - Stór hlaupahelgi fyrir vestan í sumar !
Hlaupahaldarar fyrir vestan hafa hug á að halda stóra hlaupahelgi dagana 17.-19. júlí og hafa bæði Óshlíðarhlaupið og Vesturgötuna á dagskránni!Óshlíðarhlaupið fer fram föstudagskvöldið 17. júlí. Á laugardeginum er síðan
Lesa meira